Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 36

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 36
34 SYRl’A, ]. HEP'll 1917 Þorgils. Eftir M A U RICE H EW L E T T. Þýít hefir síra GutSw. Arnason FYRSTI KAPITULI. Dráp hestsins. Traðarholt er á Islandi sunnanverSu, vestarlega milli Ölfus- ár og Knarrarsunds. Þar umhverfis er beitiland mikiS og jarS- vegur djúpur og góSur; en hiS efra tekur viS grjóturS mikil, björg stór, er borist hafa ofan frá jöklum einhvern tíma í fyrnd- inni; þar fyrir ofan taka viS mýrar og móar, er ná alla leiS upp aS fellunum; sjálf fellin eru auS og hrjóstug hiS efra og sundur- skorin af mörgum djúpum giljum. Sé lengra haldiS, taka loks viS jökulbreiSur, er ná alla leiS upp á hájökla. En þangaS er langt frá TraSarholti, þar sem Skógar-ÞórS- ur bjó og þar sem þeir voru fseddir, Þorgils og bróSir hans. Skógar-ÞórSur var maSur bæSi sterkur og djarfur, en frægastur varS hann sökum þess aS hann drap Rafn ÞorviSar- son. Hann átti í deilu viS Rafn, sem var talinn mestur kappi þar um slóSir, og einn dag, er hann reiS niSur til Einarshafnar, aS gæta skips, er hann átti þar, sat ÞórSur fyrir honum. Rafn kom ríSandi eftir lautum nokkrum; hann var í góSri kápu blárri og glaSur í skapi, er hann sá ÞórS standa á hæS lítilli milli tveggja lauta. Rafn kastaSi kveSju á ÞórS, en hann svaraSi eigi kveSjunni og skaut spjóti til Rafns; kom spjótiS í brjóst Rafni og stóS þegar í gegn um hann. Víg þetta var metiS jafnt viS önnur víg, er Rafn hafSi unniS, en ÞórSur hlaut af því frægS mikla. Hann gekk aS eiga Þórunni dóttur Ásgeirs Aust mannaskelfis og settist aS búi í TraSarholti, þar sem forfeSur hans höfSu búiS um langan aldur. Þórunn fæddi honum tvo syni, Þorgils og Þorleik. Öll voru þau kend viS Þór, því þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.