Syrpa - 01.04.1917, Page 36
34
SYRl’A, ]. HEP'll 1917
Þorgils.
Eftir M A U RICE H EW L E T T.
Þýít hefir síra GutSw. Arnason
FYRSTI KAPITULI.
Dráp hestsins.
Traðarholt er á Islandi sunnanverSu, vestarlega milli Ölfus-
ár og Knarrarsunds. Þar umhverfis er beitiland mikiS og jarS-
vegur djúpur og góSur; en hiS efra tekur viS grjóturS mikil,
björg stór, er borist hafa ofan frá jöklum einhvern tíma í fyrnd-
inni; þar fyrir ofan taka viS mýrar og móar, er ná alla leiS upp
aS fellunum; sjálf fellin eru auS og hrjóstug hiS efra og sundur-
skorin af mörgum djúpum giljum. Sé lengra haldiS, taka loks
viS jökulbreiSur, er ná alla leiS upp á hájökla.
En þangaS er langt frá TraSarholti, þar sem Skógar-ÞórS-
ur bjó og þar sem þeir voru fseddir, Þorgils og bróSir hans.
Skógar-ÞórSur var maSur bæSi sterkur og djarfur, en
frægastur varS hann sökum þess aS hann drap Rafn ÞorviSar-
son. Hann átti í deilu viS Rafn, sem var talinn mestur kappi
þar um slóSir, og einn dag, er hann reiS niSur til Einarshafnar,
aS gæta skips, er hann átti þar, sat ÞórSur fyrir honum. Rafn
kom ríSandi eftir lautum nokkrum; hann var í góSri kápu blárri
og glaSur í skapi, er hann sá ÞórS standa á hæS lítilli milli
tveggja lauta. Rafn kastaSi kveSju á ÞórS, en hann svaraSi
eigi kveSjunni og skaut spjóti til Rafns; kom spjótiS í brjóst
Rafni og stóS þegar í gegn um hann. Víg þetta var metiS
jafnt viS önnur víg, er Rafn hafSi unniS, en ÞórSur hlaut af því
frægS mikla. Hann gekk aS eiga Þórunni dóttur Ásgeirs Aust
mannaskelfis og settist aS búi í TraSarholti, þar sem forfeSur
hans höfSu búiS um langan aldur. Þórunn fæddi honum tvo
syni, Þorgils og Þorleik. Öll voru þau kend viS Þór, því þetta