Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 62

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 62
60 SYRPA, 1, HEFTI 1917 þess gætu þeir eigi orSS vísari, nema þeir reyndu hinn nýja siS. “Veizt þú eigi meira um þessa hluti en eg. Hvernig máttu þá segja, aS hann sé lygar einar eSur sannindi, þar til vér reyn- um? GeSjast mér vel aS honum, eftir aS hafa hlýtt á orS þeirra.” SíSan gekk Þorgils á fund biskups og manna hans og vildi fræSast um, hvaS hann yrSi áS gjöra, ef hann tæki kristni. SögSu þeir honum, aS hann yrSi aS elska náunga sinn. 'Eigi ber eg illvilja til nokkurs manns, en eigi geSjast mér jafn-vel aS öllum mönnum.” “Eigi sakar þaS,” mæltu þeir, ”en eigi máttu minni kærleik bera til nokkurs manns, en sjálfs þín.” “ÞaS mun vera meining ySar, aS eg skuli breyta rétt viS alla.” Þeir kváSu svo vera. SkýrSu þeir síSan Þorgils frá hinni kristnu trú, sem bezt þeir máttu. Er Þorgils hafSi hlýtt á, kvaSst hann vilja hugsa sig um þaS, en kvaS sig fýsa aS vita, hvaS yrSi um Þór og aSra guSi hins gamla siSar. “Eigi munu hinir gömlu guSir deyja, þótt þér trúiS á annan,” mælti hann. “Nei,” svöruSu þeir; “vera má, aS svo sé. En reyna muntu, aS þeir eru eigi svo góSir og vinveittir, sem þú trúSir þeir væru. Trúum vér nú, aS þeir sé illir og féndur manna líklega.” Þorgils mælti: “Ilt nafn getur orSiS hundi aS bana og manni aS meini, en þaS fýsir mig aS vita, hvernig Þór líkar þaS, aS vera kallaSur fjandi." “Engu skiftir þaS,” svöruSu þeir. “En viljir þú verSa kristinn, máttu eigi framar blóta Þór né þjóna honum—og mun honum þaS illa líka.......Þess er eg fullviss,” mælti Þorgils. Þorgils ráSfærSi sig nú viS vini sína og kvaSst vilja taka kristni, því sér sýndist sú trú góS. Enginn vissi, meS hvaSa hætti hin eldri trú hefSi til orSiS. Var hún margbreytt orSin og fylgdu henni kreddur margar. En hin nýja trú var eigi svo fjöl- breytt sem hin gamla og virtist falla betur viS reynslu lífsins og vera skiljanlegri. AS lokum afréS Þorgils aS láta skírast; og fylgdu honum fimm höfSingjar aSrir. Ekki var Ásgrímur ElliSagrímsson í tölu þeirra. Margir vinir þeirra og venzlamenn voru einnig skírSir; þar á meSal Loftur og Jósteinn. SíSan riSu þeir heim. Nokkru síSar, er biskup kom í grend viS TraSarholt, var Þórey kona Þorgilsar skírS og GuSrún fóstursystir hennar. Þórey hafSi þá fyrir skömmu aliS barn sitt hiS fyrsta. Var þaS meybarn. BarniS var einnig skírt og nefnt Þorný. Þetta þótti umskifti mikil og voru þau ÞórsgoSa lítt aS skapi, og Þór sjálfum aS ætla má. Þorgils dreymdi oft um Þór. Eina nótt vaknaSi hann af svefni, og þótti honum maSur stór-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.