Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 11
SYRPA, 1. HEFTI 1917. 9 smíSisgripum. Af því sem próf. Niven hefir fundiS, dregur hann þá ályktun, aS fyrstu íbúar dals- ins hafi haft tvenns konar upp- runa, kínverskan og egypzkan, og aS þessir tveir ættflokkar hafi bú- ið saman og blandast saman þarna í dalnum. Þann flokkinn, sem virSist vera yngri, hefir próf. Niyen nefnt Atlantas. ÞaS, hversu líkar margar myndir og útskurSur þessa flokks, eru sams- konar verkum forn-egypta, bend- ir á hið ímyndaSa meginland, At- lantis, sem frægt er í munnmæla- sögum, hafi í raun og veru getað verið til ; eSa aS Vesturheimur hafi einhvern veginn veriS tengd- ur við hinar álfurnar. Sumar upphleyptar áletranir, sem finn- ast í suSurhluta dalsins, eru svo einkennilega líkar þess konar letri frá Egiptalandi og Babýlon, aS sterkar líkur yirSast vera fyr- ir sameiginlegum uppruna þeirra. Ymsir fræSimenn þykjast þess fullvissir, aS Kínverjar hafi búið í Ameríku fyrir mörgum þúsund- um ára. SmíSisgripir og myndir í kínverskum stíl, hafa fundist svo margar, aS það getur naum- ast veriS nokkur vafi á þessu sambandi. Fornt kínverskt let- ur hefir einnig fundist grafiS á hluti, sem hafa náðst upp úr borgarústum í San Juan Teoti- hnacan, nálægt Mexikó dalnum; °g próf. Carl Lennholz, hinn nafnkunni ferSamaSur og vís- indamaSur, hefir sýnt fram á í bók sinni, ,,Hið óþekta Mexikó1', aS sumir af frumbúa flokkunum í hinum fjarlægu Sierra Madre noti mörg kínversk orS, eSa af- bakanir úr kínverskum orðum í máli sínu, er hafa sömu merk- ingu í máli þeirra og hinum, sem þau eru upprunnin úr. En hvaS sem uppruna þessara tveggja flokka, sem bjuggu í Mexí- kó-dalnum endur fyrir löngu, líS- ur, er enginn vafi á því, hver af- drif þeirra urSu. Þriggja feta þykt lag af ösku og vikurkolum Iiggur ofan á leifunum og segir sína sögu um eyðileggingu af náttúrunnar völdum. í öskulagi þessu finnast leifar af mannabein- um, er sýna aS íbúarnir sættu sömu örlögum og íbúarnir í Her- kúleanum og Pompey á Ítalíu. Ofan á öskulaginu er moldar- lag, sem hefir myndast smám saman af rotnuSum jurtaleyfum, og þar ofan á er aftur þaS, sem kalla mætti aSra blaSsíSuna í þessari bók náttúrunnar um liina fornu manna bústaSi. Hér finn- ast margir smíSisgripir, bæSi úr steini og leir, sem allir eru betur gerðir en hinir, sem finnast í því fyrsta ; og bendir þaS á framfar- ir í menningu, ef kalla má þaS því nafni. Næg merki finnast, sem sanna, aS þjóSin, sem skildi eftir þessar menjar um tilveru sína, hefir farist í flóSi; bæSi möl og sandur sýna, uS vatn hefir leikiS um lagiS milli þeirra og efsta lagsins. Vegna skorts á bet- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.