Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 7

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 7
SYRPA. 5 stúlku vera í herberginu h.iá sér, þar sem Anna dóttir hennar hafði áður verið. Eftir því, sem eg kyntist þessari skozku stúlku lengur, því undarlegra og óskiljanlegra fanst mér lunderni hennar vera. ]?að var eitthvað það við framkomu hennar og íás, sem eg hafði aldrei áður orðið var við hjá nokkurri mann- eskju. Hún virtist stundum vera viðkvæmnin sjálf holdi íklædd, eins og hún kendi í brjósti um alla, sem bágt áttu, og eins og hún vildi leita að þeim, sem sorgmæddir voru, t’il þess að geta huggað þá og gjört þeim gott. En annað veif- ið leit helzt út fyrir, að hún væri sérlega kaldiynd og næstum grimm, beiskyrt og hæoin. Ifún var æfinlega skrafhreyfin, en spurði um fátt og sagði lítið af 'sínum eigin högum. Hún vildi helzt tala við mig og frænku mína. Og það var undravert, hvað frænku minni og henni gekk vel að skilja hvor aðra — jafnvel strax fyrstu dagana, seim þær voru saman. Við sátum oft þrjú saman út af fyrir okkur, í eldhúsinu á kvöldin, þegar frænka mín var búin með húsverkin, og töluðum um heima og geima. pá dáðist eg oft að því, hvað frænka mín skildi mikið í emsku, og hvað Mabel átti hægt með að skilja ísienzk orö og — jafn- vel heilar setningar á því máli. Og eg sá það fljótt, að Ma'bel var mjög umhugað um að ná vináttu frænku minnar og 'geðjast henni í öllu. Mabel var oft önug við suma borðmennina hennai frænku minmar, þótti þeir e'klci kunna sig nógu vel, skeyta oflítið um hérlenda borðsiðu og vera ait of hátalaðir. “Hér er ekkert prúðmenni í húsinu nema þú,” sagði hún stundum við mig. Eg vissi, að hún sagði það af því, að eg var frændi Sólrúnar. Stundum sagði hún við mig: “Allir ís- lenzkir karlmenn eru ljótir nema þú.” Eg vissi, að hún sagð'i þetta í einhverjum tilgangi. Eg vissi, að henni gat ekki þótt eg vera fríður, því að eg hiafði aklrei fengið orð fyrir það. — Einu sinni varð Bimi það á, að kitla Mabel undir hökunni, þegar hann gekk fram hjá henni í borðstof- unni. Hann var æfinlega svo kátur og hélt að þetta væri saklaust. En honum hefndiSt fyrir það. Mabel sló hon- um utan undir rokkna högg. “Eg verö að kenna þér manna siðu,” sagði hún. “Skárri var það snoppungurinn!” sagði Björn, gekk að speglinum og skoðaði á sér vinstri kinnina; “nú, 'hún hefir hlotið að hafa haft járnkúlu í hendinni!” pað var þroti í kinninni daginn eftir. — Björn kiltlaði víst enga stúlku undir hökunni eftir það. Einn sunnudagsmorgun, stuttu eftir að Mabel Cameron settist að í skakka-húsinu, kom gamli O’Brian þangað til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.