Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 19

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 19
SYRPA 17 eSa sex ái'um áður en íslendingar byrjuðu að flytja sig til Canada. En engin vissa var ;þó fyrir þessu. Einhver þóttist hafa séð hann í Milwaukee, haustið 1872, og nokkurir vissu til þess„að hann hafði verið í Chicago, árið 1875. Og öllum bar saman um það, að hann væri á sífeldu ferðalagi, að hann ferðaðist aldrei með jámbrautarlestum, heldur færi hann alt fótgangandi, eins og Gyðingurinn gangandi, að hann hefði ekkert meðferðis nema dálitla handtösku, og að í töskunni væri ekkert nema sýnishorn nokkurra bóka, sem hann var að fá áskrifendur að. — petta var alt, sem fslendingar í Winnipeg þóttust vita um hann. Og sumir kölluðu hann íslendinginn gangandi, þegar þeir töluðu um hann á bak, en Mr. Æland, .þegar þeir ávör.puðu hann. f Winnipeg sást hann aldrei án þess, að halda á tösk- unni. Hann horfði hátt, var mjög glaðlegur og kurteis í við- móti, gekk æfinlega hægt og var sérlega kempulegur á velli. Einu sinni spurðu drengir nokkrir hann, af hverju hann gengi jafnan svo hægt. “Mér liggur ekkert á, drengir mínir”, svaraði hann brosandi, “því að eg á alla jörðina.” — petta þótti kátlegt svar, og sumir gátu þess til, að hann mundi að- hyllast kenningar jafnaðarmanna. öðru sinni var hann spurður, hvernig á því stæði að hann ferðaðist aldrei með járnbrautarlest. “Eg er hvorki nógu ríkur né nógu heilsu- hraustur til þess, að ferðast öðruvísi en fótgangandi,” svar- aði hann. En sumir gátu þess til, að hann mundi vera um of sparsamur. Samt tóku menn brátt eftir því í Winnipeg, að hann var fljótur til að rétta bágstöddum hjálparhönd. — Einu sinni var hann beðinn að gefa fátækri ekkju nokkur cents. “Hvað gaf sá mikið, sem mest gaf ekkju þessari?” spurði hann. “Fimm dollara,” var svarið. pá rétti hann fram tíu dollara. Menn sögðu þá, að til væru góðar taugar í honum. Eg var viðstaddur í það eina sinn, sem hann kom fram á samkomu meðal fslendinga í Winnipeg. Hann hélt iþar langa og snjalla ræðu, og menn sögðu að hann mælti á góðá ís- lenzku. Mörgum var sú ræða minnisstæð, því að hann lagði Vestur-íslendingum góð ráð. Ilann skifti ræðunni í fjóra kafla, og endaði hvern þeirra með þessum orðum: “En hvað sem öðru líður, þá látið þér 'börnin yðar fá góða mentun!” Hann áleit, að framtíð fslendinga í þessu landi væri aðallega undir því komin, að börnin þeirra næðu hárri skóla-mentun, eða lærðu land'búnað, eða eitthvert handverk, sem allra fyrst, en hættu að vera algengir þjónar. “Ef ibörnin yðar ná góðri mentun,” sagði hann, “þá komast þau til metorða og valda í þessu góða landi; en ef þau mentast ekki, verða þau og börn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.