Syrpa - 01.01.1922, Síða 34

Syrpa - 01.01.1922, Síða 34
32 SYRPA svör hans á minnishlöð sín, og hefir víst skömmu síðar sent skýrslu um það til yfirvaldanna. Ekki mintist herra Berg einu orði á fjársjóðinn, á með- an Faðir Henri var þar inni hjá okkur, og ekki gat hann neitt um bréfin, sem hann hafði skrifað til systur sinnar á íslandi; og hann nefndi ekki einu sinni vin sinn, hann Will- iam Trent, á nafn. En hann sagði frá manni, er Daníel Wilde hét, einum af hásetum skipsins, sem sökk. Sá maður hafði komist lífs af á land og orðið 'herra Berg samferða alla leið til Fort Garry og ætlaði að dvelja þar til vors. — Herra Berg hafði aldrei sagt mér neitt frá þessum manni. Og þykir mér það kynlegt, þegar eg hugsa um það nú. Og líka þykir mér það undarlegt, að hann skyldi heldur trúa mér fyrir leyndarmáli sínu en sjálfum ábótanum, eða þá Bróður Jean, sem var læknir klaustursins. Og svo er enn eitt, sem mér þykir næsta eftirtektarvert, og það er það, að herra Berg skyldi ekki, meðan hann hafði krafta til, skrifa bi'óður William Trents og láta hann vita um fjársjóðinn. pað bréf gat hann falið lögreglustjóranum í Brooklyn á hendur, ef honum sjálfum var ekki kunnugt um heimilisfang manns- ins. Eg hefi nú gleymt flestu af því, sem herra Berg sagði Föður Henri, því að eg setti það ekki á mig, og mér kom ekki til hugar, að skrifa neitt af því í minnisbók mína. En eg man, að hann sagði að skipið, sem sökk, hefði heitið “Galahad”, og að nafn skipstjórans hefði verið Jeremías Gale. Og aldrei datt mér í hug að spyrja herra Berg, hvað systir hans héti, og hvar á íslandi hún ætti heima, eða hvað maðurinn hennar héti, og í hvaða stöðu hann væri. Alt, sem eg veit um systur hans, er það, að hún var gift kona norður á íslandi, og að bróðir hennar hafði ekki frétt neitt um hana í mörg ár. — pað var eins og hann væri viss um, að hún væri enn á lífi, þegar hann skrifaði bréfin til henn- ar þenna vetur. Og aldrei lét hann það í ljós, að hann ótt- aðist að bréfin hans misfærust. Herra Berg þyngdi nú óðum. pann 12. aprílmánaðar var hann með köflum sárþjáður, og bragðaði ekkert nema blátt vatnið. pann 13. apríl talaði hann mikið á útlendu máli, sem var að líkindum íslenzka, og þóttist eg vita, að hann væri að lesa bænir og sálma. Heyrði eg hann oft og einatt nefna nafn Guðs sonar og segja við og við “Amen!” Á Tibúrtíusmessu (14. apríl) andaðist hann. pað var rétt um sólsetrið, og var dýrðlegur roði í vestrinu. Og var eins og gullkóróna væri þar, um fáein augnablik, sem sólin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.