Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 40

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 40
38 SYRPA sem sé lagt það við drengskap minn, að halda því leyndu fyrst um sinn, hvar pilturinn er. — Og er þá jafnt á komið með okkur (Iþér og mér), hvað þetta snertir: að þú mátt ekki geta um nafn ábótans, og að eg má ekki láta neinn vita um heimilisfang Amórs.” “En sér þú það ekki sjálfur, herra O’Brian,” sagði herra Island og brosti góðlátlega, “að það getur orðið stórt, tap fyrir Arnór, að leyna heimilisfangi hans fyrir mér?” “Hvernig getur það orðið?” “Hann fær þá ekki bréfið, sem Bernard munkur minn- ist á í frásögn sinni.” “Arnór þarf ekki á því ibréfi að halda fyr en vissa er fengin fyrir því, að það sé honum til gagns og ánægju, að taka við því.” “Bréfið er að mörgu leyti mjög áríðandi,” sagði herra Island, “og það segir, hvernig á að fara að því, að finna fjár- sjóðinn.” “Máttu láta mig heyra innihaldið úr þeim kafla bréfs- ins, er getur um fjársjóðinn ?” spurði O’Brian. “Nei, það má eg með engu móti.” “parna erum við báðir komnir í mestu ógöngur,” sagði O’Brian og brosti. “Og með hvaða hætti getum við komist úr þeim ógöng- um, herra O’Brian,” sagði herra Island glaðlega. “Við verðum tveir einir að eiga um þetta málefni, herra Island,” sagði O’Brian eftir stundar-þögn, “ en láta þá ábót- ann og Arnór Berg hvergi nærri því koma að sinni.” “Og hvernig má það verða?” sagði herra Island. “Eg skal segja þér nokkuð, herra Island,” sagði O’Brian og horfði beint í augu mansins, sem hann var að tala við, “eg hefi fult umboð — og það skriflegt — frá Arnóri Berg. til þess að fjalla um þetta leyndarmál fyrir hans hönd. Og eg geymi bréf það, sem móðurbróðir hans skrifaði haustið 1869. — Arnór sjálfur er nú, sem stendur, við skólanám suð- ur í Bandaríkjum. pað var eg, sem hvatti hann til þess. Og mér og honum ríður það á miklu, að hann sé ekki ónáð- aður að óþörfu á meðan hann er ekki útskrifaður. — Ef eg fæ fulla vissu fyrir því, að nokkur vegur sé til þess, að fjár- sjóðurinn finnist, þá læt eg piltinn vita um það, og mun hann þá koma hingað norður og taka á móti því, sem honum ber af því fé. — f bréfi því, sem eg geymi, er mjög nákvæm- lega frá því skýrt, hvar fjársjóðinn sé að finna, og höfum við fylgt þeim leiðarvísi út í ystu æsar, en alveg árangurs- laust. Eg hefi sjálfur lesið bréfið í enskri þýðingu — aft- ur og aftur, og skil það ætíð á einn og sama veg, og hefi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.