Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 47

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 47
SYRPA 45 “Nú er eg reiður,” sagði O’Brian og það var eins og eldur brynni úr augum hans. “Hjálp!” hrópaði Godson mjög ámátlega. “Hjálp! Hjálp! Morð! Víg! Morð! pað er verið að drepa mig!” pað var auðséð og auðheyrt á Godson, að hann varð mjög hræddur. Hann veinaði átakanlega og bað fyrir sér.— M|ér fór ekki að verða um sel, og óttaðist að O’Brian yrði helzt til of 'þunghentur, og ætlaði eg nú að biðja hann að vægja Godson. En rétt í því komu tveir menn inn í herbergið, og fengu þeir O’Brian til að sleppa honum. Godson fleygði sér aftur á bak í rúmið, undir eins og hann var laus. Hann sagði elcki neitt. En augu hans lýstu ógurlegu hatri og heift. — “pað veit trúa mín, að þetta er vor.dur maður,” sagði O’Brian, þegar við vorum lcomnir út á strætið. petta var í eina skiftið, sem eg hafði séð O’Brian renna í skap. — — — Svo liðu þrjár vikur. pá var það eitt kvöld, nokkuru fyrir sólarlag, þegar eg var rétt í þann veginn að leggja af stað vestur í borgina, að eg sá, hvar þeir Island og O’Brian komu austur Disraeli-stræti. Gengu 'þeir hægt og voru að tala saman. Beið eg úti þangað til þeir komu. peir heils- uðu mér glaðlega; og þóttist eg vita, að bréfið væri komið. — Eg bauð þeim undir eins inn, og vísaði þeim inn í herbergið mitt. “Sendi ábótinn bréfið?” spurði eg, þegar við vorum seztir. “pað gjörði hann,” sagði herra Island, “og eg er nú búinn að snara því á ensku, svo hann herra O’Brian geti skilið það. Og ætla eg nú að biðja þig að lesa bréfið með sjálfum þér, á rneðan eg les þýðinguna upp hátt. Og láttu mig svo vita, ef þér þykir þýðingin ekki rétt.” Byrjaði hann svo að lesa hina ensku þýðingu fyrir O’Brian. En hann las að eins eina og eina setninguí í senn, og beið svo þangað til að eg hafði yfirfarið sömu setninguna á frum-málinu. Og eg skal strax taka það fram, að þýðingin var í alla staði eins vel og nákvæmlega af hendi leyst og fram- ast mátti verða. En bréfið sjálft var orðrétt eins og eg set það hér. Hefi eg engu breytt nema stafsetningu á stöku stað. Og lestrar- mei'kin hefi eg sett.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.