Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 51

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 51
SYRPA 49 aldrei getað fundið mig að máli né liðsint mér á nokkurn hátt. Sýndi hann foringjanum fram á það, að þar eð eg væri á engan hátt viðriðinn deilur Rauðárdalsmanna, og þar eð eg væri skipbrotsmaður, allslaus og framandi í framandi landi, og þar eð heilsa mín væri að þrotum komin og dauðans sigð yfir höfði mér, þá hlyti það að mælast mjög illa fyrir, ef ekki væri snarlega brugðið við og eg fluttur til bæjarins St. Paul, þar sem eg gæti fengið inngöngu í sjúkrahús. Sótti þessi góði maður mitt mál með miklum áhuga, og dáðist eg mjög að einurð hans og hugrekki, því að þess ber að gæta, að hann var ekki í liði uppreistarmanna, heldur einn af föngum þeirra. Virtist mér tvísýnt vera á því um stund, að foringinn tæki það til greina, sem umboðsmaðurinn hélt fram, því að hann lét oftlega brúnir síga og kreisti saman sínar varir1. En að lokum skipaði hann svo fyrir, að mig skyldi flytja á góðum sleða suður til St. Paul, og skyldi búa um mig eins vel og tök væri á. Voru tveir ungir menn til þess valdir, að flytja mig. Hét annar Godson (sá, er eg áðan nefndi), en hinn hét (eða heitir) Villon. Áttu þeir að hafa tvo sleða og sex hunda fyrir hvorum. Mun erindi þeirra með fram hafa verið það, að fara með áríðandi bréf frá foringja uppreistarmannanna til vina hans í Bandafylkjunum. En við lögðum ekki strax á stað. Varð eg að bíða fullar þrjár vikur innan víggirðinganna í Fort Garry. Og veit eg ekki, hver orsök var til þess. Var mér sagt að reynt hafi verið til að fá pláss handa mér í sjúkra-skálanum í klaustrinu St. Boniface, sem stendur örstutt frá víginu; en þar hafði þá verið svo þröngt, að engin tiltök voru að koma mér þar fyrir. — Var eg látinn gista í litlu herbergi, sem var uppi á lofti í húsi því, er notað var sem fangelsi fyrir hina herteknu menn. Og voru rammgjörðar slár fyrir gluggunum. Einn fanganna var látinn vera í herberginu hjá mér. ]7að var ungur maður, bjartur yfirlitum og mjög svo höfðinglegur sýnum. Hann hafði verið hneptur í fangelsi um haustið, og það eitt til saka unnið, að hann vildi ekki ganga í lið með uppreistarmönnum. Fann eg það brátt að hann hafði frómt og siðsamt hjarta, og að hann var allra manna hugprúðastur. Hann virtist verða mjög glaður er hann vissi, að eg var íslendingur, og sagði hann að eg og hann værum frændur, því að hann væri í Orkn- eyjum fæddur og gæti sína ætt rakið til Norðmanna. Var hann sérlega fróður um goðasagnirnar norrænu og íslend- ingasögurnar sumar. Sagði hann mér frá lávarði einum írskum, er farið hafði til íslands, annaó 185'6. Og 'hafði lá- varður sá ritað eina langa bók um þá för, og loflega um hina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.