Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 66

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 66
64 SYRPA gangstéttina, sem var úr plönkum (og :það loftaði undir hana), þá urðum við brátt vör við eikar-rót, og hafði eikin verið höggvin niður við mold, og var rótin enn að mestu ófú- in. — Frá þessari rót mældi nú O’Brian fimtán fet (ö yards) beint í austur (eftir sömu l'ínu og hann hafði áður mælt út), og rak þar niður staur, og var staurinn að eins þrjá þuml- unga frá norðvestur-horninu á skakka-húsinu. En skarðið, sem var í bakkann, var í þráðbeinni línu við staurinn og hús- tóttina hinum megin árinnar. “Hérna mun það vera,” sagði O’Brian í lágum hljóðum við herra Island; “og það verður að grafa eftir því að innan— í kjallaranum.” Aldrei hafði eg séð O’Brian eins léttan á fæti og kátan og nú. }?að var eins og hann hefði á fáum augnablikum yngst um þrjátíu ár eða meira. Augun hans dökku lýstu því, að í huga hans og hjarta var sól og sumar og fögnuður. Og hann næstum hoppaði af kæti. “Nú er þessu þínu starfi lokið, frú Le Turneau,” sagði hann brosandi og lagði tíu-dala seðil í lófa hennar. “Hvaða vitleysa er nú í þér, herra O’Brian!” sagði Míade- leine Vanda og ætlaði ekki að taka við seðlinum. “Heldurðu bara, að eg ætli að fara að taka við peningum fyrir að aka hingað í skrautlegum vagni og skoða æskustöðvar mínar?” “pú átt þessa dali og meira til,” sagði O’Brian blíðlega, “því að þú hefir í dag gjört mér og vinum mínum stóran greiða. Iiefðir þú ekki vísað mér á eikar-rótina fyrir vestan, þá myndi eg ekki á morgun kaupa þetta skakka hús og lóð- ina, sem það stendur á.” “Nú, er það svoleiðis!” sagði Madeleine Vanda og brosti. “En samt á eg ekki þessa peninga.” “Jú, þú átt þá með öllum rétti — og mikið meira,” sagði O’Brian, og hann dansaði í kringum hana. “Og nú ætla eg að styðja þig á meðan þú stígur upp í vagninn. Og ökumað- urinn veit, að hann á að flytja þig heim að dyrunum á húsinu þínu. Og skilaðu hjartans kveðju minni til þíns ástkæra eig- inmanns og elskulegu barna.” Og hann næstum lyfti 'henni upp í vagninn, eins og hún væri lítil stúlka. pví næst kvaddi Madeleine Vanda okkur öll (O’Brian, herra Island, frænku mína og mig) og hélt á stað heimleiðis í leiguvagninum skrautlega. Og hjartans óskir okkar allra flugu á eftir henni eins og stór hópur af drifhvítum dúfum. “Jæja, þá!” sagði O’Brian við okkur, þegar Madeleine Vanda var lögð á stað. “Nú veit eg með fullri vissu, að fjár- sjóðurinn er loksins fundinn; og hann er undir norðvestur- horninu á þessu skakka húsi, og einmitt þar sem stúlkan hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.