Syrpa - 01.01.1922, Síða 74

Syrpa - 01.01.1922, Síða 74
72 SYRPÁ þegar ófriðurinn milli Bandaríkjanna og Spánverja stóð sem hæst um síðustu aldamót. j?ar var hann meðal þeirra, sem stunduðu sjúka og sára. Og talaði íslenzkur ihermaður við hann þar. — Síðan hefi eg ekkert um hann frétt. .Mabel Cameron var til heimilis í skakka-húsinu í full tvö ár. Og allan þann tíma vann hún í Albion-þvottahúsinu, að undanteknnum þeim vikum, er hún lá veik. Eftir að hún steig upp úr þeirri legu, gekk hún aldrei í svefni og talaði aldrei upp úr svefni. Skapsmunir hennar tóku mikilli breyt- ingu úr því. Hún varð sérlega stilt og orðvör og talaði vel um alla, sem hún mintist á. Hún sótti kirkju iðulega, las oft í biblíunni og) lá lengi á bæn á kvöldin áður en hún fór að hátta. — Einu sinni sagði hún við frænku mína og mig: “pað var nokkuð undarlegt, að eg skyldi vera að leita að huldum fjársjóði, þegar eg gekk í svefni. — pað hefir verið bending frá æðra valdi um það, að eg ætti að leita að fjár- sjóðnum góða — þeim hinum dýrmæta fjársjóð, sem mölur og ryð fær ekki grandað. Og eg hefi loksins fundið hann! Eg er svo sæl og full af himneskum fögnuði, að engin orð fá lýst því. Og eg veit það, að eg á að hjálpa öðrum til að verða sömu sælu og fagnaðar aðnjótandi. — pað er hulinn fjár- sjóður í hvers manns hjarta — gullinu fegri og gimsteinum dýrmætari — og að honum ber mér að leita.” Nokkuru síðar gekk hún í hjálpræðisherinn, varð liðs- foringi (captain) í þeim her, fór svo til Indlands sumarið 1896. Og hefi eg ekkert frétt um hana síðan. Madeleine Vanda er löngu orðin ekkja og er nú hjá yngstu dóttur sinni, sem er gift kona og býr skamt fyrir sunnan St. Boniface. Elzti sonur hennar náði hárri mentun og fékk góða stöðu austur í Quebec. Og dóttir hennar ein hefir ritað nokkurar stuttar skáldsögur, er birzt hafa í góðum tímaritum; og hefir ihún, ef til vill, fengið efnið í sumar sögur sínar hjá gömlu konunni. — Seinast, þegar eg talaði við Madeleine Vanda, (það eru nú tvö ár síðan), þá sagði hún mér að sig hefði nýlega dreymt Berg skipbrotsmann. Og þótti henni að hann segja við hana: “Sælir eru hreinhjart- aðir, því að þeir munu Guð sjá.” Frú Colthart var mjög stutta stund í Winnipeg, eftir að fjársjóðurinn fanst. Hún fór heim til Englands, og var tvö eða þrjú ár í Lundúnaborg. Eftir það fór hún til Ástralíu og dó þar hjá systur sinni nokkurum árum síðar.—petta sagði Edna mér, árið 1909.--------------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.