Syrpa - 01.01.1922, Side 85

Syrpa - 01.01.1922, Side 85
SYRPA 83 fundnalandi; hafið þar á milli var 1640 sjómílur. Síminn var bú- inn til á Englandi, 2500 milur á lengd og fluttur út á skipin. írski símaendinn var landfestur 5. ág. 1857 og síðan lagbi Niagara ásta'S vestur me'S þráöinn; gekk alt vel í fyrstu, þar til þráðurinn slitn- aði fyrir mistök 335 mílur vestur af írlandi. Lauk svo aögerðum það áriS. Field og þeir félagar létu þó ekki hugfallast. AnnaS skiftiS \«ir tilhögun sú, aS siminn var skeyttur saman á miSri leiö og svo hélt Niagara vestur meS sinn enda en Aigamemnon austur meö sinn helming. Tvívegis slitnaöi þráSurinn og var í hvortveggja skifti'S skeyttur sarnan aftur, en hiS þriöja sinn hrökk hann sund- uf, er 300 mílur voru út gefnar og viS þaö hurfu skipin aftur til írlands. Þriöju tilrauninni lauk 5. ágúst 1858 meö þvi, aö síminn var landsetttur sitt hvoru megin hafs. Sem nærri má geta, var þeim leikslokum fagnaö meö veizlum og hátiðahöklum beggja megin hafsins, og nýjar veizlur og fag.naöur, þá er þau Buchanan forseti og Victoria drotning skiftust skeytum á um þráöinn. Þaö voru fyrstu reglulegu símin, sem afgreidd voru. En fögnuöurinn var skammvinnur, því fjórum vikum síSar tókst svo til, aS afar sterk- ur straumur var sendur um þráöinn. Hann eyöilagöi einangrun hans og síminn var búinn aö vera. Svo voru ínenn jn'áölausir i 7 ár. Þá var þráSurinn lagöur aftur á Austra hinum mikla 1866. Nú þykir ekkert til símalagningar komiS, sem nokkur von er til, því sæsímar liggja nú um víöa veröld, alls 250,000 milur á lengd, og þó þýöing þeirra sé enn mikil, þá hefir hún rýrnað stórum við þráSleysuna, sem bæöi fréttbindur lönd viö lönd, hvort þau eru fjær eða nær , og það sem meira er, fréttbindur eins það sem er á ferö og flugi viö það, sem rótlaust liggur eöa flýgur til. Horfir liklega, aö endinn veröi sá, að hver maður geti fréttbundist viö hvern er vill í heimi, hve nær er vill, hvort heldur þeir eru heirna eba heiman, á gangi, siglingu eöa flugi. Páll Bjarnarson.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.