Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 88
86 SYRPA
ÞaS var fremur loftlétt morguninrl eftir, [jegar báturinn
lagöi af staö frá nýlendunni. i><3 var ekki laust viö, að smá-fenjó-
gusur fykju ofan af hæstu fjallabrúnunum. En niöri á láglendinu
var blæjalogn. Vonandi rnundu jteir komast inn til Kritalurafik,
áöur en stormurinn skylli á. Dökkgrátt vatniö gutlaöi viö báts-
hliðamar, er hann var knúöur áfrarn af áratogunum. ísmolarnir
glömruðu við kinnungana meö urrandi hljóöi, um leiö og báturinn
rann í gegn urn þá.
Frostið nísti andlit og hendur. Fjöllin héngu dimrn og
drungaleg út yfir sjóinn, og skrækir máfanna i loftinu létu ömur-
lega i eyrurn. Ræöararnir sátu rólegir og þögulir i sætum sínum
og toguöu í árarnar. Presturinn sat viö stýriö i þykkum loöfrakka
og horföi frarn undan sér, blár af kulda. Fyrstu rníluna gekk alt
vel og tafalaust, en svo fór aö hvessa. Langir hvinandi storm-
bólstrar ýföu upp sjóinn og sendu smágusur inn í bátinn. Eftir
því sem á leið, uröu stormhviðurnar tíðari og sterkari. Þaö leyndi
sér því rniöur ekki, aö feröin mundi ekki taka enda þann dag.
Sjórinn byrjaöi nú fyrir alvöru að ókyrrast. Bylgjurnar uröu
loks svo háar, aö aöeins sást viö og við ofan á höfuöiö á Grænlend-
ingnurn, sem reri við hliðina á þeim í kajak sínum. Ræöararnir
uröu náfölir. Sumir þeirra skulfu af hræöslu, og sendu prestin-
urn biöjandi augnaráð urn að snúa til lands. Honum var illa viö
þaö, því hann vissi, hve erfitt rnundi veröa að komast á staö aftur.
En hann sá líka brátt, aö þaö dugöi eklci aö bjóöa veörinu þannig
byrginn. Hann leitt því til lands til aö sjá, hvort um nokkurn
lendingarstaö væri að ræða á þessu svæði. En svo var ekki; svo
langt sem augaö eygöi var ekkert annaö en snasabrattir klettar.
Báturinn skoppaöi á öldunum eins og eggjaskurmur. Ástandiö var
hættulegt. Loksins kom hann auga á staö, sem honum sýndist
mögulegt aö lenda í, en til þess aö ná þangað þurfti hann aö snúa
bátnum viö og fara á hlið við sjóinn og vindinn. Grænjending-
arnir ráku upp angistaróp, þegar hann sneri bátnurn viö; hann
kastaöist til og frá á æstu hafinu og hver gusan skall inn i hann
eftir aöra.
“Haldiö þiö laust á árunurn, eöa þaö kostar ykkur lifiö,"
hrópaði presturinn, og þeir hlýddu. Eftir hálfrar stundar bar-
daga viö vind og sjó, komust þeir í land. — En þá tók ekki betra
viö. Snjóinn skóf ofan af fjöllunum meö svo miklu afli, aö
varla var hægt að standa uppréttur í móti, — og frostgrimdin
var óttaleg. Þeir hlutu fljótt aö helfrjósa, ef þeir væru úti í þessu
veðri. Það eina, sem þeir gátu gert, var aö grafa einskonar helli
inn í fönnina. Svo byrjuöu þeir allir á því, og eftir nokkra stund
var þvi lokið. Nestiskassinn og annar flutningur var dreginn
þangaö inn, og nú var ekkert annað aö gera en að bíöa þar til veör-
inu slotaði Þeir voru ellefu talsins í hellinum, svo þeir gátu nokk-
urn veginn haldið á sér hita meö því aö liggja allir ]>étt saman.
En ekki var nú skemtilegt að hugsa til þess, aö halda jólin ]>arna.
Meö hverri stundu sem leiö versnaöi veöriö. Fannkoman var svo
mikil, aö engin mannleg vera heföi getaö verið úti í henni. og
hvinurinn í storminum lét ámátlega í eyrurn.