Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 89

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 89
ÖYRPÁ 87 Presturinn fór ai5 hugsa um embættisbræiSur sina heima í Danmörku. Jafnvel á vesturströnd Jótlands befSi veriö höfðingja- líf að vera prestur, bjá þessu. En samt hefði hann ekki getað óskað sér að skifta viö þá, er ha'nn sá alla þessa vesalings hálfviltu menn, sem sátu í hrúgu í kringum hann í snjóhellinum á íshafs- ströndinni. Hann fann, að þessir menn þurftu hans við, og hann vildi ekki bregðast þeim. Það heyröi líka til hans starfi, aö lenda í raunum ööru hvoru. Það var heldur ekkert aö því fyrir ungan og hraustan mann, aö reyna þrek sitt viö og við. — Bara að konan hans sæti nú ekki heima í nýlendunni og væri hrædd um hann. — Út frá þessum hugsunum sofnaði hann í þeitn stellingum, sem hann var—hálf-sitjandi og hálf-liggjandi. Þegar hann vaknaði morguninn eftir, skreið hann út í hellismunnann að gá til veðurs. En því miður—veðrið var óbreytt. Hann gat þess vegna búist viö, að verða aö eyða jólakveldinu hér—þaö var annað kvöld. Langar og ömurlegar voru stundir þessa dags, þar sem þeir sátu og eyddu tímanum í þessu dimma og þrönga snjóbyrgi. Næstu nótt gat presturinn ekki sofið. Hann lá og hlustaði eftir veörinu. Var hann ekkert að lægja? Nei hinn sami, óaflátanlegi, ýlfrandi þytur vindarins var þaö eina, sem hann fékk við þrá sinni. Und- ir morguninn sofnaði hann samt um stund. Þegar hann vaknaði aftur, var fyrsta hugsun hans um veðrið. Hann lagði sig allan viö aö hlusta. Skjátlaðist honum, eöa var það í raun og veru satt? Honum fanst aö bilið milli stormhviðanna vera lengra. Skyldi veðrið vera að lægja? Þvi lengur sem hann hlustaði, |jess vissari var hann um, að honum skjátlaöist ekki. Þegar orðiö var nokkurn veginn bjart, skreið hann út úr hellinum til að litast um. Reyndar var töluverð snjókoma enn þá, en þaö var samt auðséð, að veðrið var að lægja. í kvöld var aðfangadagskvöld. Skyldi þeim auðnast aö köfnast til manna bústaöa fyrir hátíðina? Hjarta hans linaðist eitt augnak'lik. — Hvernig væri þaö nú, ef hann færi heim til konu sinnar og barns? Hann gat þó meö sanni sagt, að æðri öfl hefðu hindrað þessa ferð til sjúka mannsins. En þrekleysi hans stóð að eins eitt augnablik. Prestur á að ganga á Guös vegum, án þess aö taka tillit til sinna eigin ástæðna.! Hann varð að lialda áfram, ef það var mögulegt, — Um hádegisbilið, þegar veörið hafði lægt svo að hægt var aö búast við að báturinn gæti staöiö af sér ósjóana, gaf hann skipanir um aö setja hann fram og stefna til Krilaluarvik, — Græn- lendingunum til stórrar skapraunar. Þeir höföu haldið aö prest- urinn væri búinn að fá nóg af þessu ferðalagi og mundi snúa heim á leið. .... Ferðin varð erfið. Skipshöfnin varð að leggja alla sína krafta fram til aö iberjast áfram þessar tvær mílur, sem eftir voru, og presturinn sjálfur var aö því kominn aö hníga niður af þreytu. Það var að byrja að dimma, og enn voru þeir ekki komnir alla leið. En þeir hlutu nú að fara að komast þangað bráðum. Þeir höfðu þá liklega ekki vilzt? Presturinn skaut tveimur merkja- skotum með byssunni sinni, en einungis hið draugalega bergmál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.