Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 93

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 93
SYRPÁ Ur svjiraöi fáu til. h mánudagsmorguninn fór hann austur yfir heiöi, heim til sin, er ei mieira sagt af sameign hans og séra Sig- fúsar. Þegar séra Sigfús var í Hofteigi, bjó GuSmundur Finnsson bróöir hans á Skeggjastööum, þeir eru ihinu meginn Jökulsár, um hálfa bæjarleiö utar, eða neðar í dalnum, en Hofteigur, samt má sjá nokkurn veginn túnvinnu frá einum bænum til hins. Þaö er í frásögn fært, aö einn sunnudag er Sigfús prestur kom íir kirkju, aö -lokinni messu, hafi honum orðið litið yfir að Skeggjastööum, og sér að þar er verið að bera inn töðu af mesta kappi, varð honum þá að orði: “O-jæja, gæzkan mín, ])að er öðruvísi fyrir honum Guðmundi bróður minum en mér, hann er aö bjarga sér, en eg má standa i þessum andskota”. Það var einhverju sinni öndveröan vetur, að sá orðrómur barst til eyrna séra Sigfúsi, aö piltur og stúlka, vinnuhjú á Skeggja- stöðum og trúlofuð, hefðu tekið sér það bessaleyfi að sofa saman. Prestur gaf því lítinn gaum. Litlu siðar, var það snemma morg- uns, svo aðeins þeir sem fyrst fóru á fætur á Skeggjastöðum voru að klæöa sig, og í þeirra tölu var þessi umtalaði vinnumaður. Ilann sat framan á rúmi sínu og var að klæða sig, en stúlkan var fyrir ofan hapn og tæröi ekki á sér, þá keiiiur séra Sigfús upp á pallinn, öllum á óvart, býður “góðan dag”, lýtur i kring utn sig, snýr sér svo að vinnumannínum og segir: “O-jæja gæzkan mín, sjaklan lýgur almanna rómurinn. Það er þá satt sem sagt er, að þið sofið saman, þið ættuð þó að vita, að það er á móti Guðs og manna lögum”. Heldur hann þar allsnarpa áminningar tölu yfir þeirn. Vinnumaðurinn þagði, lauk við að klæða sig, og fer svo ofan. Litlu síðar laumar ihanu að presti brennivins flösku. Ekki er getið um samtal þeirra frernur, nema þegar séra Sigfús fer af stað, klappar hann á herðarnar á vinnumanninum og segir: “O-jæja gæzkan min. Líklega er ykkur ekki of gott að lúra saman, það er þó aldrei svo í vetrar kuldanum, að það sé ekki hlýr- ra þegar tveir eru i rúmi, heldur en þegar ekki er nerna einn.” Einu sinni sem oftar, var séra Sigfús á húsvitjunarferð um sóknina. Á Brú var gamall maður, sem aldrei hafði læs verið, mun slíkt all víða hafa átt sér stað á þeim árurn. Prestur mun hafa farið nærri um lestrarkunnáttu karlsins, en samt var sjálf- sagt að reyna hann, og er karlinn engann stafinn þekkti, því siður meira, ])á fer prestur að kenna honum að stafa og segir:—S—E —'M, sem, og hafði karlinn það eftir, þá segir séra Sigfús: “Ó, þú verður góður með tímanum, gæzkan min, svona lærði eg að lesa, fyrst voru mér sýndir stafirnir, og svo fór eg að kveða að.” Ekki er þess getið, að hann hafi yfirheyrt karlinn oftar. í enibættistið séra Sigfúsar, var kvennmaður sem hét Þórdis og var Pétursdóttir, niðursetningur eöa Kristfjármaður á Jökul- dals og Hlíðarhreppi, með þeim ómögum er svo voru nefndir, var lagt afgjaldið af Krist-fjárjörðunum, og átti það að vera þyngsti ómaginn sem á hreppnum var, en stundum mun hafa borið út af þvi. Þórdís þessi var lengi í Hofteigi, hún var eitthvað biluð á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.