Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 95

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 95
SYRPA 93 þannig nokkur dægur, ærnar komu heimundir á málum og matur- inn hvarf, en Jón lét ekki sjá sig, og ekkert kom af ánum sem vant- aði. Svo er það einn morgun, ap dinhver heimamanna, sér Jóni bregða fyrir skamt fyrir ofan bæinn, og segir presti til, en han.n segir 'við Runólf nokkurn Ásmundarson, sem mörg ár var vinnu- maður í liofteigi og á livanná. “0Ljæja gæzkan mín. Reyndu nú að ná í bölvaðann strákinn, og komdu með hann heim”. Run- ólfur brá við, og fann Jón í lág þar uppi á mýrunum, og segir hon- um aö séra Sigfús biðji hann að koma heim. Jón tók dræmt í það, en lét þó tilleiðast. Þegar hann kom, var prestur hinn fcezti og blíðasti, og sagði við Jón, að honum væri víst orðin hvíldar þörf og næringar eftir allan þennan tíma. En Jón sagði honum mikið af því hvaða feiknar undur hann væri búinn að ganga inn um öll öræfi, og margt merkilegt hefði hann séð. Prestur lézt trúa hverju hans orði, og kvaö ei mundi tilhugsandi að finna rollurnar, og því væri einsætt að hætta leitinni, og lét Jón sér 'það vel líka. Það var einhverju sinni á verutíma Jóns í Hofteigi, að hann átti að liirða lömb þar heima um veturinn. Á jóla föstu var af- bragðs tíð, auð jörð og lömbum ekki gefið, en hýst um nætur. Svo var það einn dag, að loft var þykkt og útlit mjög iskyggilegt, og gekk yfir með hríðarbil seint um kvöklið. Prestur ámálagar við Jón um daginn að láta nú ekki vanta af lömbunum, og tók Tón þvi vel. Um kvöldið er Jón kom inn, spyr prestur. hvort lömbin hafi nú verið öll og lambhúsið vel byrgt, játaði Jón því öllu saman. Morguninn eftir var besta veður, og kominn mikill snjór, en lambhúsið opið og mjög fátt af lömbunum i þvi, fanst sumt af þeim 'þegar uppbirti, en mörg fenti og fundust ekki fyr en seinna og síðar meir. Það er alsagt, að séra Sigfús væri hestamaöur og ætti góða hesta, einkum einn, sem nefndur er Kolur, mesta afbragð og nafn- lcunnur. t sambandi við það, má líka geta þess, að sagt er að Sig- fús nrestur, hafi ntessað á Brú og Hofteigi sama daginn, þótti það rösklega gert, því þar á milli er afar löng leið. Börn séra Sigfúsar og Madömu Tngveldar eru talin: Guðrún, átti Pétur Benjaminsson i Sleðbrjótsseli. Jón, sigldi til Danmerkur og lærði gullsmiði, átti Kristinu Pét- ursdóttir, frá Hákonarstöðum á Jökuldal, þau skildu. Ingibjörg, átti Vigfús Jónsson á Torfastöðum í Jökulsárheiði. Þorfinnur, lærði klénsmiði; átti Ragnheiði Bjarnadóttur, Ein- arssonar á Ásgeirsstöðum i Eyðaþingá. Sigbjörn, prestur að Kálfafellsstað; átti Oddnýu Friðrikku Pálsdóttur prófasts Thórarinsen á Sandfelli, Magnússonar. Sigmundur M. Long.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.