Syrpa - 01.01.1922, Síða 98

Syrpa - 01.01.1922, Síða 98
96 SYRPA óöara eii þau eru inn komin, eru þau fangar, og engin von um lausn.; Þau geta lifað þar dögum sarnan, en deyja á endanum og jurtin nærir sig á þeim. Önnur tegund jurta, sem eta kjöt, á heima i Norður-Evrópu og Noröur-Ameríku. Hún er nefnd Sóldögg. Á blööum hennar glitrar í sólskini kvoðukendur vökvi og verða þau hinurri falslausu óvitringUm lrin voðalegasta tálbeita; því að jafnskjótt sem dýrið litla hefir tylt sér á eitt þeirra, situr það fast og blaðið fer frá báð- um hliðum að vefjast utan um herfangið. Næsta dag, breiðisr blaöiö út aftur: er þá búið að næra sig á herfangi sínu. Gullhringurinn. Ensku blöðin skýrðu nýverið frá því, aö Sir Rider Haggard hcfði gefiö forngripasafninu brezka gullhring, afar fornfálegan og verömætan. Gullhringur þessi á að eiga upptökin að því, að hug- ur þessa draumgefna manns snerist til skáldsagna ritunar. , Gullhringur sá er afar-iþungur, vegur á móts við átta til tíu vanalega “giftingarhringa ’, og er allur grafinn ýmsum mefkjum og myndum. Sir Rider segir sögu hringsins sjálfur í svofeldum oröum: “Þegar eg var drengur á níunda ári, naut eg kenslu heima- kennara, er þá bar gullhring þerina. Hringur jjessi hafði verið honum gefinn af gömlum skólabróður, og einkennileg saga hans vakti ])á undir eins forvitni mina. Skeði þetta fytir 55 árum síð- an, og svo virðist sem þessi vinur kennara míns hafi komið með hringinn frá Mið-Ameríku — mig minnir frá Peru, en ekki þó viss um það sé rétti staðurinn. Var ihann þá nefndur “Incas hringur.” liringurinn fanst í helli, i fornum stað, sem nefndur er “Mount Sepulhchre”. Inni í helli þeim, eða grafhvelfingu, var múmía af konungi, sem sat öndvert við stórt steinfcorð. Umhverf- is borðið sátu tólf karlar og konur — líklega Incar líka—, sem dá- iö höfðu, samkvæmt sögnum, fórnfæringardauða með konungin- um. Þegar finnandi hringsins opnaði grafhvelfingu þessa, hrundu múmíurnar saman og urðu að dufti. En hann nam fingurgull kon- ungs á burt með sér; var það hringur sá, er hann siðar gaf vini sínum. Hringur þessi tók ímyndunarafl mitt heljartaki og vakti hjá mér löngun til að semja skáldsögur. Eg leiddi fram myndina af steinborðinu í sögunni “Námar Salómons”. Fyrir skömmu ritaði eg aðra sögu — söguna “Sólarmærin"— og kenrur hringurinn mjög við ’hana. Eg hafði þá ekki séð hann í ^5 ár. Að sögu þeirri lokinni, mætti eg eitt sinn frænda fyrver- andi kennara míns, sem nú er látinn, og inti eg hann starx eftir hringnum. Eftir all-langa leit fanst hann, og var mér gefinn. Varð eg þess þá vísari, að þrátt fyrir árafjölda liðinn síðan eg sá hring- inn, hafði eg lýst honum nákvæmlega í síðustu sögu minni. ’ Eg bar hann í eina eða tvær vikur—en fanst, þar sem saga hans er merk og hann hið mesta metfé, að hann ætti bezt heima í eigu þjóðarinnar.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.