Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 7

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 7
7 •haníi*. Jeg-gekk þá til rnan'nsins og spurði: „Hvað sténdnr í vpgi fyrir yður?“ „Jeg er vantrúarmaður“, svaraði hnnh. „Hvers vegna eruð þjer það?“ spurði jeg þá. „Af því að biblian er fuli af mótsögnum", svaraði hann. „Viljið þjer þá benda mjer á einhverja eina af þessum mót,sögnum?“ „0, sei, sei, hún er alveg full af þeim“, sagði hann. „Jæja, ef hún er alveg full af mötsögnum", sagði jeg, ' „þá er yðuf víst hægðarleikur að benda mjef 'áð minnsta kosti á eina“. Hann mælti: „Jeg hef nú ekki bibli- una miná hjá mjftf“. Jeg fjékk honum þá fniha' bibliu, og þá sagði: hanu: „í’a’ð sténdur einhverS staðái'- í Sálmunúm* ög hann fór að leitU að Sáhmlnum aptan til í mjja testamentinu.' Þá sagði jegí „Bíðið nú við, jeg skal flnna fyfir yður Sálmana". En þegar jeg var búinn að flnna Sálmana, þá var hann jáfnnærri og jafnfjarri því sem áður að flnna mótsögnina. Honum varð því að órði: „Jeg skyldi víst finna hana, ef jeg bara hefði bibliuna mina“. Þá sagði jeg: „Viljið þjer koma áptuh hingað' kl. 9 i kveld, þegar samkoman er á enda, og háfa' þá biblíuna ýðar með yður? Þjer getið hitt mig þarna hjá töflunni". ,,Já“, sagði' hann, „jeg skai 'koma", og til þess að vera viss, þá ritaði jeg hjá mjer nafn hans og heimili. Klukkan varð 9, en hann kom ekki. Jeg gekk þangáð, sem hann hafði sagzt búa, en það var þá brennivínskrá; jeg fann hann ekki. Síðan leið hvef mánuðuvinri 'af öðrum, og á þeim tímá var

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.