Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 37

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 37
37 hæðir Guðs börn, og þó biðja þau mörg fyrir þjer. Jeg skal upp frá þessu biðja daglega fyrir þjer, að þú megir sjá að þjer áður en það er orðið of seint. Pú i'Spyrð, hvað jeg kalli ljettóð og vilt fara að stæla við mig um skemmtanir. Jeg þarf þá fyjst að benda þjer á, að dæmin þín sanna ekkert, því að þú getur þó sjálfsagt skilið svo mikið, að menn geta verið jafn andvaralausir, hvort sem þeir hafa leyfl til að fara í hempu eða ekki, enda hefli- þú sjálfur skopast, opt að klerkununum, „sem aldiei væru áhugasamir nema í stólnum". Annars skjátiast þjer, ef þú heldur, að trúaðir menn forðist allar „saklausar11 skemmtanir. Að svo miklu leyti, sem jeg hefi heyrtogsjeð, taka þeir hiklaustþáttíþeim, sem — eru saklausar, ef þeir þá hafa ekki öðrum nauðsyu- legrii störfum að gegna. En eðlilega gæta þeir betur að, hvað saklaust er í raun og veru, og þar er opt skoðana munui-, énda ástæða til þess eptir því, hvern- ig hagar til og hverjir eiga í hlut. — Get jeg farið fangað eða fekið þátt r þeirn i Jesú nafni? t*að er spurningin, sem hver trúaður maður á að svara Guði og samvizku sinni, — þegar svo stendur á, — og hegða sjer svo eptir svarinu. En ijettúðin kemur fullt eins greinilega fram i því, hvað menn vanrækja eins og í hinu hvað menn gjöra. Og hættulegasta ijettúðin er, að van- rækja alveg að sjá sál sinni borgið og láta eins og dauðinn sje ekki til. — — Iátlu börnin halda að enginn sjái sig, þegar þau loka augunum, en þú

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.