Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 3

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 3
VANTRÚIN. Þrír stuttir fyrirlestrar eptir Dr. R. A. Torrey. Fyrsti fyrirlestur: Orsakir vantrúarinnar. 1. Játcndur kristindómsins koma illa fram nndir lians uafni — í pr.jcdikun og líf- crni. 2. Yanjickking á biblíunni. 3. Sjálfs- þótti. 4. Synd. 5. Mótspyrna gcgn licilögum anda. Á vorum dögum kveðst fjöldi manna vera van- tniaður; hafa þeir sjer það til afsökunar fyrir því, að þeir vilji ekki koma til Jesú ICrists. Um alla víða veröldu svara þeir hinu 3ama, ef þeir eru heðn- ir að koma til Jesú: „Jeg trúi ekki á sannleika biblíunnar; jeg trúi því ekki, að Kristur sje Guðs ■'ionur; jeg trúi ekki kristindóminum". Það eru til nokkrir menn — og þar á meðal inargir mjög góðir menn. — sem halda, að menn

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.