Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 34

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 34
34 maður ekki njóta lífsins? Ef þii kallar Ijettúð að fára' á skemmtanir, get, jeg minnt þig á, að sum- ir guðfræðingarnir okkar, og það ekki þeir lakari, fara fullt eins opt í leikhúsið og í kirkju, „færa meira að segja upp“ á templaraböllum, og skjótast á grímuball. IJú þykist þó líklega ekki vera betri en þeir. Konan mín, sem var fullvel inn í þessu, kannast nú við, að það sje ólikt' skemmtilegrá að fara á úansleiki og í leikhúsið, en sitja á bæná- samkomu með einhverjum körium og keilingum. Nei, Grímur, þú ættir ekki að fara að prjedika, þjer fer betur að halda skálaræður. Lát.tu ekki „missiónina" gjöra þig geggjaðan, og jeg treysti þjer minnsta kosti til að láta engan vita um það, að þú sjert orðinn svona trúaður, þegár þú kémur heim til Fróns í vor. Helzt kysi jeg, að þú segðir mjer sem fyrst, að þetta væri tómur misskilningur, og þú værir enn alveg óbreyttur. Með kærri kveðju, þirm einl. Hermann Sveinsson. Kaupmannahöfn 5/3 1910. ' Kæri Hermann! Ekki get jeg orðið við bón þinni, að segja, að jeg sje alveg óbreyttur, því að jeg er' orðinn nýi- maður. I’ií átt líklega erfitt með að skiljá mig, og það, sem jeg ætla að segja þjer, en jeg skál byrja á upphafinu.

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.