Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 14

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 14
14 „Þegar jeg var smábarn, þá var jeg baldinn við stúlkuna, sem átti að vera ineð mig; þegar jeg gekk i skólann, þá reis jeg á móti kennurum mín- um; þegar jeg var unglingur, þá var jeg óhlýðinn viija föður míns; þegar jeg var orðinn fulltíða, þá gjörði jeg uppreisn gegn ríkinu, og — ef himtta- ríki cr til, og sje Guð til, ])á ris jeg móti llOliuin, þegar jeg dey“. Ef menn að eins vildu ganga Kristi á hönd, þá losnuðu þeir við stjórnbyltingarnar annars vegar, og kúgun ríkismannanna hins vegar. Þriðja aíleiðingin af vantrúnni er örvœnting og sjálf&morð. Guð vildi helzt, að hver maður og hver kona á allri jörðunni mættu njóta hamingju 365 daga á ári hverju. En það er ekki nema einn vegur handa nokkrum manni tii að öðlast þann fulla fögnuð, sem Guð hefur ákvarðað hverju einasta mannsbaini, og það er að veita Jesú Kristi viðtöku. Heiirðu nokkurn tima þekkt vantrúarmann, sem liafi. verið sannarlega smll? Veit jeg það, að þú heflr kynnzt einhverjum, sem hafa verið gleðimenn! Jeg hefi sjálfur kynnzt mörgum, sem bæði gátu verið kátir og fjörugir, þegar svo bar undir. En hefirðu nokkurn tima kynnzt nokkrum vantrúarmanni, sem hafi haft þá djúpu, stöðugu, yfiríljótanlega gleði, sem sannkrist- inn maður á i eigu sinni? Það hefir víst ekki komið fyrir þig. Hefirða nokkurn thna vitað dœmi

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.