Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 38

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 38
38 ættir að vera svo viti borinn að kannast við, að dauðinn og dómurinn nálgast þig jafnt, þótt þú viijir ekki um það hugsa. — Og hvar stendurðu þá, vinur? Skyldi gjálífi,, gull, eða gáfur geta varpað geisla niður í gröfina? Jeg verð að segja þjer sannleikann, af þvi að jeg er þinn gamli vinur Grimur Bjónmow, Reykjavjk j0, mara 1910, Kæra María! Jeg má til að senda þjer brjef, sem maðurinn . minn fjekk nýlega frá honum Grími kaupmanni, þjer þykir það líklega nógu fróðlegt. — Geturbu annars ekki komið og'verið hjá okkur um tíma f vor þjer til skemmtunar? fá verður Grímur kom- inn heim aptur, og hver veit? Hann er annars líklega orðinn líkrar skoðunar og þú, minnsta kosti gjftrir hann allt of mikið úr því, hvað maðurinn minn sje langt frá Guðs ríki. fað er reyndar satt að jeg fer á skemmtanir með hann, en hann fer stundum með mjer í. kirkju, og við förum bæði til altaris á hverju hausti. Litlu börnin okkar bæði eru efnileg, og heim- ilið-er okkar paradís, betur þú eignaðist biáðlega slíka paradís. Jeg bið kærlega að heiisa foreidrum þinum. Rin einlæg vina Margrjet Svehmon,

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.