Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 17

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 17
17 / Síðasta afleiðing vantriiarinnar er vonarlanS eilífð. Allir höfum vjer syndgað, hvort sem vjer trúum biblíunni eða ekki. Vjer vitum það i hjörtum vor- um, að vjer erum syndarar, og ef svo er, — og því getur enginn raaður neitað, — þá á enginn von eilífs lifs, nema fyrir friðþœgingardauða Jesú Krists. Jesús er eini frelsarinn, sem hefir sýnt, að hann getur frelsað menn frá valdi syndarinnar hjer í heimi, og hann er líka sá eini, sem getur frelsað menn frá afleiðingum syndarinnar. í’riðji fyrirlestur: Ráð við vantrúnni, 1. Aft kristnir íiieini liii kristilegu liii. 2. Að menii láti viljaim stjórnast af Guðs vilja. 3. Að mcnn lcsi og íliugi Guðs orð. Pað er þá fyrsta ráðið, að kristnir menn lifi kristilegu tffi. I’að er engin sterkari sönnun til fyr- ir kristindóminn en það, að kristnir menn lifi kristi- legu (Kristi líku) lifi. Þegar Mc. All, stofnandi Mc. All trúboðsins, dó i Paris, þá streymdu að menn af öllum stjettum til að vera við jarðarför hans. Þar kom einn og sagði: „ Jeg elskaði þennan mann“. „Hvers vegna elskaðirðu hann?“ „Af því hann varð mjer til sáluhjáljjar". „Hvað sagði hann, sem hafði þau áhrif á þig?“ „Hkki neitt“, svaiaði maður- inn, „þn.ð var yfirbiagð hans, Sem gjörði það“. —

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.