Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 26

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 26
26 yfir þig heillaóskum úr ýmsum áttum, og ofmikil sætindi eru heldur ekki holl. Ánnars veiztu aðjeg ann þjer engu síður allrar hamingju, en þeir, sem líklega eru bliðmálli núna. Það, sem liðið er, verð- ur ekki aptur tekið, en jog verð að minna þig á, að trúiofun er ekki gipting, og betra er að sjá að sjet seint en ofseint. Ef unnusti þinn breytist ekki bráð legaog gefur Guði hjartasitt, ættirþú hiklaust að segja honum upp. Þú verður aldrei sannariega gæfusöm, nema að þú varðveitir kærleika frelsarans, og hann getur margbætt þjer allan söknuð. Hans kærieiki er meira virði en allur annar kærleiki, og loforðið, sem þú iofaðir honum, verður að setja í fyririúmi fyrir öllum öðrum ioforðum. Annars býst jeg við að fara snöggva ferð til Reykjavikur i næsta mánuði, og þá getum við talað betur saman um þetta allt. Hvað sem þú kannt að hugsa út af þessu brjefi, þá vertu samt viss um það, að jeg hefði ekki skrifað þjer þetta brjef, ef jeg elskaði ekki freisarann og ef mjer væri ókki innilega vel við þig. Guð varðveiti þig frá allri ógæfu þín María Magnúsdóttir. Reykjavík 19. marz. 1907. Kæri Grímur! Þú verður iíklega hálfhissa, þegar þú lest þetta brjof, Frjettirnar eru hvorki meiri nje minni ep

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.