Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 18

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 18
\s Ög svona er því varið. Lunderni Krists ijómar af ásjónu þeirra, sem lifa í nánu samfjelagi. við hann. Þegar jeg dvaldi í Minneapolis, þá baríjf, mjer einu sinni brjef. í bi jefinu var jeg beðinn að heim- sækja vantrúaða konu, sem varMein af heiztu kvenskörungum borgarinnar. Jeg varð við þes^ari beiðni, gekk þangað og talaði við hana, Eptir litla stund tók hún að gráta, og er jeg spurði hana,, af hverju hún væri að gráta, þá svaraði hún: „Jeg er vantrúuð, jeg trúi . ekki biþlíunni, og les hana ekki“. „En af hverju grátið þjer?“ spurði jeg þá aptur. „Ó, Torrey“, svaraði hún, „það er eitt, sem jeg get ekki hrundið frá mjer, og það er endur- minningin unt hið heilaga líferni hians föður mins“. Svona er það, — ef vjer, sem köllum oss kristna, lifum eins og kristnir jnenn, þá munum vjer vinna íleiri vantrúarmenn Drottni til handa, en vjer getum nokkurn tíma unnið með röksemd- um einum. Annað ráðið við vantrúnni er að hætta að standa á móti sannleikanum. Sá, sem gjörir-Guðs vilja, á að þekkja, hvort kenningin er frci, Guði. (Jóh. 7, 17). , . Meðan vjer dvöldum i Wellington á Nýja-Sjálandi, þá kom einu sinni skrautbúinn maður til mín og sagði: „Vinir mínir hafa beðið mig um að fara til yðar og tala við yður“. En siðan sagði þann: „ Jeg er eirin af þeim, sem halda, að menn geti ekki vit- að, hvort Guð sje til (agnostiker). llaldið þjer, að þjer

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.