Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 23

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 23
23 Dragið e'i ok með vantrúuðim Smásaga í brj'efum, (Ur dðnsku að nokkru leyti.) Reykjavík 14. febr. 1907. Kæra María! íeg get sagt þjer góðar frjettir nútia. Jeg er sem sje trúlofuð honum Hermanni Sveinssyni kaup- manni. Þú verður líklega hálfhissa á hvað fljót jeg hefi verið að taka homtm, einkum þar sem hann er efeki eiginlega tniaður. En, góða María mín, hanri ér allra hezti maður sairit, og svo kemst jeg með þessu í þá stöðu, sem jeg hofði ef til vill ann- ars ekki komizt i. Þú veizt að mig hefir allt af iangað til að ilengjast hjer í Reykjavík, ogjeg held að þetta, sem nu er framkomið, sje bending frá Guði um að hann vilji veita mjer það. Jeg ber ekki á mót.i því að mjer þykir leiðin- legt að Herinann er ekki barn Guðs, eins og þú getur skilið, en samt held jeg, að þetta sje Drott.ins vilji, og að hann ætlist til, að jeg leiðbeini unnusta mínum til frelsarans. Enn hvað það væri gleðilegt, ef það lánaðist. Drottinn mundi vissulega blessa alla framtíð mina, ef jeg gæti snúið einni sál t.il hans. Jeg held að það sje köllun mín. ÞU verður að biðja fyrir mjer elsku vina mín; bæn hinsrjett- láta megnar svo' mikjð. Jeg vona að þU koinir

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.