Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 15

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 15
15 til, að gamall vantrúarmaður hafi verið sœll og ánœgður? Það hefirðu víst aldiei vitað. Þegar vjer vorum eitt kveld staddir í bænum Invercargill, þá gekk þar fram gamall maðui', rjett í því er fólkið var að streyma út úr samkomusalnum. Aldrei hefi jeg sjeð meiri þunglyndissvip yfii- nokkrum manni, að jeg held, — hann var svo eymdarlegur og raunalegur á svipinn, sem framast mátti verða. Hann kom auga á mig og sagði: „Jeg er vantrúarmaður". Jeg sagði: „Það þurfið þjer engum að segja, því að svipur yðar sýnir ]>að. Jeg hefi. ekki í mörg ár sjeð nokkurn mann óánægjulegri á svipinn", og jeg sagði það satt. Daginn eptir fjekk jeg brjef írá honum. Þar stóð meðal annars: „Jeg er allra mannaaum- astur og ófarsælastur". Hver eina,sti fríhyggjumaður finnur til þess, undir niðri, að hann er vansæll. „Beisku galli blandast æ beztu unaðsstundir". Og því er það, að vantrúin leiðir af sjer ör- vænting og sjálfsmorð. Vantrúin hýr livcrjinu manni vonarlavsa gröf. Einn atkvæðamikill vantrúarmaður sagði einu sinni, að hristindómurinn varpaði skugga yfir vöggunu og inyrkri Vfir gröfina. Ef þessi ,orð ,væru sönn, þá væri það kynlegt, að þeir vantrúarmenn skuli vera eins margir eins og þeir eru, sem vilja fá tniaða prjedikara til að halda ræðu, ef einhver deyr af skyiduiiði þeirra.

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.