Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 43

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 43
jegr hefi nóg annað aft hugsa um. Hann kemur reyndar opt hingað til að vitja um ekkjuna og færa henni ýmsar nauðsynjar, en hann forðast auðsjáanlega að tala nokkuð verulega við mig, og fer opt út, þegar jeg kem inn. Mjer hefir dottið i hug að spyrja hann, hvernig á því stendur, en hefl hikað mjer við það, af þvj að hann kaun að m>s= fskjjja það, Annars má nú sjá greinilega, kæra vinstijlka, hvað af þvj leiðir, að eiga vantrúaðan mann, pað er enn þá hættulegra i rau-n og veru, en þegar ungu stúlkurnar ætla að gjöra drykkjumenn að bindindis- mönnum með þvi að eiga þá. fað er opt erfiðast að vitna fyrir þeim, sem oss standa næstir, svo að það hafi nokkur áhrif. — — Jeg veit þú biður fyr- ir vinkonu okkar, og mundu einnig eptir mjer, að jeg megi fá náð og krapt til að styðja hana. Drottinn blessi þig. Þín eihl. vinstúlka María Magnúsdóttir. Reykjavík 2. júlí 1912. Elsku vinstúlka! Þú baðst mig að skrifa þjer sem fyrst, og Segja þjer, hvernig Margrjetu liði. Því miður á hún mjög erfitt enn. Hún er reyndar ekki eins sinnu- laus og fyrst, og er farin að reyna að vinna fyrir sjor og börnunum með fatasaum, en það hrekkur »amt litið, enn sem komið er. Jón heitinn frá

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.