Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 44

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 44
1 44 Reykjum heflr ekki grunað, að auðurinn háns hyrfi svona fijótt. — Eins og við mátti búast, hafa flest- ir þeir, sem þóttust, vera vinir þeirra dregið sig i hlje, en aptur hefir komið í ijós, hverjir voru ,vin-. ir í alvöru. Grímur kaupmaður heflr reynzt henni betur en allir aðrir. Hann lætur sem hann sje að borga skuld, sem Hermann heitinn, hafi átt, hjá honum, en jeg er viss um, að hann segir það ejrj,-. ungis til þess, að særa ekki tilfinningar ekkjunnar með stöðugum-gjöfum. Jeg gáeti trúað horiurn til að giptast henni af eintómri urnhyggju. 0 Hún er því miður ekki enn biíin að eignast - nokkurn: sannan frið. Hún kennir sjer: allt af um afdrif manns síns, og þó jeg lesi fyrir hana huggunarrík orð úr ritningunni, er eins og hún heyri þau ekki. Jeg hefi nokkrum sinnum minnt hana á, að „blóð Krists hreinsar oss af allri synd", og „þótt syndir vorar sjeu rauðar sem blóð, gjörir hann þær hvítari en snjó“. — Hún segir þá vesa- lings konan: „Já, þetta er fyiir nðra; en jeg hefi snúið af rjettri leið og svikiö Drottin, þótt jeg vissi betur". Getur þú ekki komið hingað i sumar og heim- sótt hana? Það gæti ef til vill hresst hana. Henni hefir farið aptur að stórum mun, og er fremur heilsutæp. Drottinn hjálpi henni t.il að eignast trúar- gleðina. Við skulum biðja um það. Pín einl. María Magnúsdóttir,

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.