Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 13

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 13
13 nær sem þú etur af þvi, skaltu vissulega deyja". En fyrsti alsœlutrúar prjedikarýnn sagði: „Pi!) mun- uð vissulega ekki <)eyja“. Hann fann. að aðferð hans hafði ágætan árangur; því þó að hann hefði ekki nema einn áheyranda, þá tókst honum með þeim eina áheyranda að eitra allan heiminn. Og hann fann, að aðferð hans hreif svo vel, að hann heflr jafnan notað hana síðan. Yilji djöfullinn koma ungum manni til að syndga, þá byrjar hann enn á þessum sömu orðum: „Er það satt, að Guð hufi sagt?u — Ef ungur maður eða kona gefa sig vantrúnni á vald, þá er líka optast nær úti um siðgœði þeirra. Vantrúin kippir grundvellinum undan sjerhverri þrekmikilli, göfugri og góðri lund. Jósef Barker fyrverandi íorseti hins enska „alþjóðafjelags vantrúar- manna", maður, sem ætti að vera ágætur heimildar- maður í þessu efni, segir svo: „Jeg þekki þau voða- legu áhrif, sem vantrúin hefir á lundeini manna. Jeg hefl sjeð dæmi þess í lifl margra uugra manna, hvað hún getur spillt þeim; og afleiðingin hefir einatt orðið sú, að þeir hafa orðið alveg gjörspilltir, bæði á sál og líkama. önnur afleiðingin af vantrúnni er stjórnleysis- stefnan. Allir stjórnleysingjar eru vantrúarmenn. Þegar hinn aumkunarverði stjórnleysingi, Vaillant, stóð á höggpallinum i París, þá lýsti hann því yfir á síð- ustu augnablikuuum, að hann væri vantrúarmaður. Annar nafnkenndur stjórnleysingi, Louis Blanc, sagði:

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.