Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 31

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 31
31 þú sást. hier i vor, er nýlega orðinn verzlunarstjóii hjer i Reykjavík. Það litur út fyrir að hann hugsi opt um þig, minnsta kosti spurði. hann opt eptir, hvort þú yrðir hjer ekki i vetur í bænum, og hvort þú kæmir m. k. ekki i brúðkaupið mitt. Hann er sem stendur uppi í Borgarfirði en hann verður sjálf- sagt kominn aptur fyrir brúðkaupið. Hver veit nema? —-----------Þú kemur vonandi, og hvernig sem fer, biður þú fyrir mjer. Guð veri með þjer. i £ín einlæg vinstúlka Margrjet Jónsdóttir Reykjavik 1(5. októb. 1907 Kæri Grimur minn! Brúðkaupið mitt verður 2. nóv., og þú verður að muna eptir að vera kominn. Það verður haldið á „Landi“ og ekkert tilsparað. Jeg ræð alveg hverj- ir boðnir eru, svo að þú þarft ekki að óttast að þú sjáir þar marga „heilaga". Konuefnið er held jeg að smálagast, og við þurfum að sýna henni að „heimsins börn“ geta skemmt sjer nógu vei, þótt þau sjeu ekki að blaða í biblíunni. Þvi miður get jeg ekki glatt þig með því, að þú munir mæta henni Maríu, sem þjer leizt bezt á i vor. — Hún hefir ekki einu sinni svarað siðasta brjefi unnustu minn- ar, og þykist liklega ofheilög til* að sitja á ,,-fundi óguðlegra". Hún er þverhaus og líklega ekki þitt

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.