Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 41

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 41
41 . og þar segir hann henni frá, að iífið sje sjer óbæri- legt, því að hann sje alveg gjaldþrota, hún muni geta leitað styrks í trúnni, en það sje sjer ómögulegt. Nokkrum klukkustundum seinna fannst hann dauður suður við Skerjafjörð. Hann hafði skotið sig. — Það er ómögulegt að lýsa harmi veslings konunnar. Hún kennir sjer um allt þetta ólán, af þvi að hún hafi ekki gjört sjer nógu mikið far um að fá hann til að gefa Guði hjarta sitt, en látið hann þvert á móti hafa áhrif á sig. Jeg er hrædd- ur um, að trúarlíf hennar hafi verið farið að dofna að stórum mun, enda var fullur veraldafbrágúr á heimili þeirra, og sjaldan eða aldrei farið þar með Guðs orð. — Hún segist sjálf ekki geta beðið núna, það sje svo langt síðan að hún hafi farið með bæn i fullri alvöru. En hún vonar að þjer komið til sín sem bráðast, þvi að nú þurfi hún aðstoðar við. — Hennar vegna skrifa jeg þetta brjef, og býst við að þjer komið svo fljótt sem unnt er. En eins og þjer sjáið, er öll mannleg huggun litilsvirði í annari eins ógæfu. Drottinn einn getui' þerrað tár ekkna og einstæðinga; jeg vona að frú Margrjet snúi sjer alveg ti) hans i þessum harmi. Með mikilli virðingu Grhnur Bj'órnsson. Reykjavik 30. maj 1912. Elsku Anna mín! Þu hefir vafalaust hoyrt um ógæfuna, sem

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.