Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 28

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 28
28 að segja fariS á bænasamkomur með lienni. — Jeg hefði getað unnt þjer að sitja þariíka. — En þegar við erum gipt, getum við sjeð, hvort þessi blessuð guðrækni getur ekki smárokið út um giuggana. Hiin spurði mig nýlega, hvort jeg elskaði frelsav- ann; jeg játaði því vitanlega, því að eins og- þú sjerð, iná skilja það á fleiri en einn veg. Bankinn er frelsari minn, og jeg þarf opt á honum að halda. —• Þjer finnst liklega að trúlofunartími minn sje ekki sjerlegd glæsilegur, úr þvi að jeg þarf að elta kærustúna á hverja samkomuna á fætur annari, en vertu rólegur, hann tekui' bráðum enda. Jeg er þolinmóður og umburðarlyndur enn þá. Svo reyni jeg smám saman að aðskilja kærustu mina frá þeim „heilögu". Sjerstaklega er mjer litið gefið um vin- fengi hennar við eina stúlku, sem til ailrar ham- ingju er ekki hjerna í bænum. Hún heitir María dóttir hans Mágnúsar læknis á Hólmi. Það var víst hún, sem kom þessari ofsatrú inn hjá Mar- grjetu, en sjálf hafði hún orðið „heilög" í Noregi árið, sem hún var þar. Ekki held jeg samt, að hún sje búin að snúa karli föður sínum, minnsta kosti er enginn guðræknisbiær á honum, þegar hann situr hjer á „Jjandi" með drykkjubræðrum sínum. Jeg get og sagt sama 'um tilvonandi tengdaföður minn, honum mun vera annara um sauði sína og smjörkvartil en sálartetrið. — Jeg ætlaði að segja þjer meira frá þessari Maríu. í morgun náði jeg þrjefi, serp hún hafði skrifáð unnustu minni, og

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.