Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 33

Vekjarinn - 01.10.1904, Blaðsíða 33
33 fastari fyrir en Margrjet. En jeg sagði honum blátt áfram á hvern jeg tryði, og jeg sæi ekki betur, en að það væri synd fyrir trúaða að tengjast vantrú- uðum. Hann hjelt að enginn gæti gjört að trúar- skoðun sinni, en jeg sagði honum, að hver góður drengur hlyti að keppa eptir sarmleikanum í því efni, og Ijeti sjer ekki lynda tómar getgátur, og væri ekki síður annt urn að tryggja velferð sálar sinnar en líkama sins; og Drottin hjálpaði hverjum þeim, sem væri full alvara í því efni. — Eptir það talaði hann lítið við mig. Kæra vinstúlka, við skulum biðja fyrir Mar- grjetu. Jeg er svo hrædd um að leið hennar verði skuggaleg, samt vona jeg að hún átti sig að lok- um, því að henni var alvara, og hún hefir elskað Jesúm. Guð blessi þig og styðji. fín einlæg vinstúlka María Magvúsdóltir. Reykjavík 12. febr. 1910 Kæri Grímur minn! Það er nógu laglegt, sem mjer er skrifað um þig frá Höfn. Þú sjert hættur að skipta þjer af drykkjubræðrum okkar, en sjert si og æ i kirkju hjá svæsnustu prestunum, farir á missiónssamkom- ur, og sjert líklega orbinn ofsatriíarmaður. í sið- asta brjefi þínu segir þú, að ljettúð sje ósamboðin hyggnuin manni. Hvað kallar þú Ijettúð? Má 3

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.