Vekjarinn - 01.10.1904, Page 3

Vekjarinn - 01.10.1904, Page 3
VANTRÚIN. Þrír stuttir fyrirlestrar eptir Dr. R. A. Torrey. Fyrsti fyrirlestur: Orsakir vantrúarinnar. 1. Játcndur kristindómsins koma illa fram nndir lians uafni — í pr.jcdikun og líf- crni. 2. Yanjickking á biblíunni. 3. Sjálfs- þótti. 4. Synd. 5. Mótspyrna gcgn licilögum anda. Á vorum dögum kveðst fjöldi manna vera van- tniaður; hafa þeir sjer það til afsökunar fyrir því, að þeir vilji ekki koma til Jesú ICrists. Um alla víða veröldu svara þeir hinu 3ama, ef þeir eru heðn- ir að koma til Jesú: „Jeg trúi ekki á sannleika biblíunnar; jeg trúi því ekki, að Kristur sje Guðs ■'ionur; jeg trúi ekki kristindóminum". Það eru til nokkrir menn — og þar á meðal inargir mjög góðir menn. — sem halda, að menn

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.