Nýjar kvöldvökur - 01.07.1930, Side 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1930, Side 1
Ötgefandi: Þorsteinn M. Jónsson. Ritstjóri: Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXIII. árg. Akureyri, Júlí-— September 1930. 7.-9. hefti. Efnisyfirlit: Staksteinar, saga. Frh. (Jónas J. Rafnar). Símon Dal, saga. Frh, (Anthony Flope). Saga hins heil. Frans frá Assisi. Frh. (Friðrik J. Rafnar). Löngum eg kalla, kvæði (F. Á. B). Skrítlur. Nú eins og að undanförnu verða afarmiklar byrgðir af allskonar fatn- aði: Karlmannaföt blá og mislit, rykfrakkar, vetrarfrakkar, regnkápur, reiðjakkar, ungl. og drg. föt og frakkar, dömukápur, loðskinns-kápur, leðurkápur, feiknastórt úrval af kjólum, allskonar kápuskinn afmæld og í metratali, allskonar dömunærföt úr silki ull og bómull, dömu, herra og barnasokkar í ótal teg., peysufatasjöl ullar og kasmírs, peysufata- rykfrakkar, silkisvuntuefni í fjölbreyttu úrvali. Alklæði fl. teg., gardínu- tau í metratali og afmælt, borðteppi, veggteppi, dívanteppi og gólfteppi. Allskonar álnavara svó sem: Flónel tvisttau, hvít léreft, boldang, dún- léreft fiðurléreft, allskonar kjólatau og kjólasilki, flauel, káputau, karlm. fataefni blá og mislit. Ennfremur mikið úrval af Manchetskyrtum, bind- um og slaufum, axlaböndum, o. sv. frv.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.