Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Qupperneq 41

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Qupperneq 41
N. Kv. HUGLEIÐINGAR UM BÆKUR 27 ingar en menningar, og aldrei getur hann komið í stað bókalesturs. En í flestum löndum heíir mönnum orð- ið það ljóst, að létta þurfi undir með al- menningi unt aðgang að góðum bókum. I því skyni hafa almennings bókasöfn verið reist og rekin. Og má fullvrða, að því full- komnari sem menniug þjóðanna er, því meira kapp er lagt á að efla slík bókasöfn og því rneira eru þau notuð. Þetta er góð úrlausn, enda þótt aldrei skapizt jafn náið samband milli lesandans og lánsbókarinnar og hinnar, sem hann á sjálfur. En hitt er þó nieira um vert að bókasafnið skapar hon- um möguleika til að njóta fjársjóða, sem annars væru lokaðir. I upphafi ritgerðar þessarar fór ég all- mörgum orðum um tvö ólík viðhorf manna gegn bókum, sem kalla mætti viðhorf tveggja kynslóða. Ýmsir þeir menn, sem nú eru komnir á fullorðinsár, þykjast hafa veitt Jrví athygli, að æskulýður landsins lesi minna en áður og fari verr með bækur sín- ar, þ. e. a. s. fleygi þeim frá sér í hirðuleysi, þegar J)ær eru lesnar á einlrverju lninda- vaði. Vel má vera að ummæli þessi stafi að einhverju leyti af Jreinr vana eldri nrann- anna, að þykja senr öllu hnigni, en Jró nrun svo ekki vera með öllu. Ég gat og um með hvílíkri áfergju bókfúsir unglingar og full- orðnir sulgu í sig nýjar bækur og hversu þjóðin þjáðist af bókahungri, ef svo mætti að orði kveða. Þeir tfmar eru liðnir. Bækur eru raunverulega orðnar svo hversdagslegir hlutir, að menn eru almennt liættir að bera jaína virðingu fyrir Jjeim og áður var, jafn- framt ])ví er lítið miklu fjölþættara, skemmtanir fleiri og um leið miklu meira af áhugaefnum, sem fyllir hug æskumann- anna. Gegn því tjáir ekki að spyrna, enda væri J)á um öfugþróun að ræða. En hinu verður að spyrna gegn, að góðum og gild- nm menningarvenjum sé kastað fyrir borð eða J)ær að engu hafðar. í þjóðlífi voru er meira los en nokkru ------------------------------------------1 sinni fyrr. Iíætturnar, sem að því steðja, eru stærri en nokkru sinni áður. Aldrei hefir látið jafnhátt og nú í herlúðrum hvers konar áróðurs. Einn hvetur til að sækja vestur annar austur. í öllum slíkum áróðri og nýjungum, sem flæða yfir æskuna er henni nreiri Jrörf leiðsagnar hinna, sem ráð- settir eru en nokkru sinni fyrr. Og einmitt þess vegna er höfuðnauðsyn að kapp sé lagt á að halda fast við arfleifð forfeðra vorra í menningu og tungu. En áreiðanlega fáum vér bezt tryggt þá hluti með lestri góðra bóka. En einhver kynni að benda á J)að, að þeir menn, sem settust að bókagrúski, séu að loka sig úti frá lífinu. Sú er heldur ekki ætlan mín, að menn eigi að skríða í hýði til þess að lesa bækur, heldur eiga þeir að nota bókina, sem hollvin og ráðunaut, er þeir leita til frá önn dagsins og spyrja ráða í viðfangsefnum þeim, er þeir fá ekki leyst af eigin ramleik. En jafnvel þótt sumum færi svo, að þeir tignuðu bókina meira en lífð sjálft, þá er það að vísu illt, en miklu er hitt Jró hættulegra, ef þjóðin færi að finna upp á því að kynda bókabál. Þegar svo væri komið þá er menning liennar komin á helveg. Og þá mun frelsi hennar og tilveruréttur á meðal þjóðanna ekki lengur mikils virði. Bækur eru ennþá sterkustu vopn hinnar frjálsu siðmenningar, og þau vopn verður hver einstaklingur þjóðfjélagsins að kunna að nota. Bækurnar eru honum allt í senn: tæki í lífsbaráttunni, hollvinur og yndis- auki. BÓKARFREGN. Vopn guðanna eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er að koma á markaðinn. Um leikrit þetta segir J. J. í síðasta hefti Sam- vinnunnar: „Vopn guðanna er skáldinu og þjóðinni til sæmdar, skáldrit, senr þrungið er af frels- isþrá og manndómi." 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.