Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Blaðsíða 49

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1944, Blaðsíða 49
N. Kv. VITASTÍGURINN 35 út frá honum í víðum bylgjum, og loks sett- ist hann að slaghörpunni og söng vísur og kvæði. Ein vísan var þessi: „Þegar ég var bruggari," og var hún sungin í fyrsta sinn í gildi, sem haldið hafði verið ,,í tilefni af gjaldþroti herra stúdents og ríkis-hagfræðings Gottliebs Bramers." — Kvæðið byrjaði svona: Frá afa, sem nam súta, hann Gottlieb erfði kúta og krukkur, ker og malt. Hann sparaði ei við snáða, en lét sína vini ráða. Loks drukkum við upp allt! Kór: Syngjum Iiæ, syngjum hopp, syngjum fi- fallerallera! Almennur fögnuður kvað við söngnum, og Gottlieb drundi hö-hö-hö. Eins og fyrirfram var ákveðið, var gild- inu slitið í dögun, og héldu félagarnir af stað, eftir að hafa Iirópað lnirra fyrir hús- bóndanum. Adam hélt upp eftir Vitastígn- um, en Sören gení og Gottlieb stauluðust gætilega ofan brekkuna. I austri var tekið að roða fyrir sólu, og einstöku geislar voru farnir að gylla topp- ana á grenitrjánum á Hlynahrygg. Gömlu þakhellurnar hollenzku á Bjarkasetri glóðu öðru hvoru og blikuðu við fyrstu sólargeisl- unum. Niðri í bænum var farið að setja upp kaffikatlana, og var tekið að rjúka úr flestum reykháfum. „Þetta er morgunstemning,“ sagði Sören. Hann nam staðar og reyndi að litast um. Síðan leiddust vinirnir og gengu mjög hægt áleiðis ofan til bæjarins. Allt í einu rákust þeir á stóran stein, sem Ámdal garðyrkju- niaður hafði sett við hornið á húsi sínu. Steinninn átti að sporna við því, að máln- ingin nuddaðist af húshorninu, þegar ekið var fram hjá með æki. Það kom oft fyrir í þessari bröttu beygju, svo að steinninn var þarna ekki að tilefnislausu. En Gottlieb andmælti kröftuglega; hann beit saman tönnunum, nuddaði sköflunginn og fór ófögrum orðum um Ámdal garðyrkjumann, sem setti þess háttar steina á almannafæri. í tilefni af þessu hélt Sören einnig all-langa ræðu um „hneykslunarhellur á leið lífsins". Reyndi hann að rökstyðja, að þær væru þarfar og nauðsynlegar til að herða mann- skepnuna og auka henni viðnámsþrótt í öll- um raunum lífsins og þrengingum. „Þú ættir bara að vita, live ég kenni til í sköflungnum, þá býst ég við, að þú myndir vilja sneiða hjá þess háttar raunum. En nú skaltu, hundur í minn haus, úr vegi!“ sagði Gottlieb. Hann greip báðum höndum um steininn og ætlaði að lyfta honum upp. „Þú misnotar mitt heiðarlega nafn.“ „Ég blæs í það!“ sagði Gottlieb reiður og hnykkti á sig og bisaði við steininn af öllum mætti. Loksins gat hann svo losað steininn. Hann tók hann upp í fang sér og bar hann ofan brekkuna. Þá opnaði Ámdal garð- yrkjumaður gluggann. Hann var aðeins í skyrtunni og var öskuvondur sökum þess, að þeir höfðu vakið hann. „Hvern fjandann eruð þið að gera við steininn?" Gottlieb leit ekki við. Hann virti ekki garðyrkjumanninn svars néviðlits.EnSören setti sig í stellingar, lyfti hægri hendi og mælti: „Jarðbundni þræll, auvirðilegi kálormur! Hefði þetta verið kvarnarsteinn, skykli ég hafa hengt hann um hálsinn á þér. — Far- vel!“ Síðan sneri liann baki við Ámdal garð- yrkjumanni og spígsporaði ofan brekkuna eins virðulega og honum var framast unt þá stundina. Þegar steinninn tók að síga í, þrátt fyrir heljarkrafta Gottliebs, námu þeir staðar við gosbrunninn á torginu til að blása mæðinni. Sören athugaði nú steininn rækilega í „fullri birtu morgunarsólarinn- ar“. Komst hann að lokum að þeirri niður- stöðu, að ekki myndu þeir hafa fundið stein 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.