Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 38

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 38
172 ÖLDUKAST N. Kv. óstyrkleika, en óttaðist þá að vekja grun hjá manni sínum um, að þetta hefði víst aldrei verið annað en uppgerð. Nei, ekki var eig- andi undir því. — Það var iíka dálítið freist- andi að hafa þessa undurfögru úlnliði til sýnis og tala um taugaveiklun sína. En í Montreux komst hún skjótt að raun um, að þetta borgaði sig ekki. Þar var enginn sem hafði hinn minnsta tíma til að hugsa um sjúkdóma og lasleika eða neitt það, er skugga drægi á lífsgleðina og nautnina. Hún hafði líka þegar unnið allt það er hún kærði sig um að vinna við þessa uppgerðar veiki sína. Hún ætlaði því að fara að segja manni sínum, að hún þegar væri á góðum batavegi. En hvernig færi s\o, ef honum dytti í hug að taka hljóðfæri á leigu og halda henni svo stöðugt inni í þeirra eigin íbúðarherbergj- um, er lágu svo afsíðis í horni gistihallar- innar? Um þetta var hún að hugsa fram og al’tur er píanóleikarinn einu sinni fyrri hluta dags inni í söngsalnum, vatt sér allt í einu að kvenfólkinu og spurði, hvort engin þeirra vildi setjast hjá sér niður við píanóið og leika fjórhent á það? Leika fjórhent með honum, þessunr fræga snillingi, er brátt mundi verða frægur um alla Norðurálfuna! — Hvemig gat honum komið slíkt til hugar? Nei, það var eigi heiglum hent að ráðast í slíkt. Frú Grant stóð þó upp, gekk yfir til hans og mælti: „Sama er mér þó eg reyni.“ Þau tóku nú að leika, fyrst ýms léttari lög og tókst frúnni afburðavel. Píanóleikarinn dáðist að fimleika hennar'og listfengi og sagði, að þau yrðu að æfa sig daglega saman á ýmsum þyngri viðfangsefnum. Já, hún kvaðst vera þess albúin. En hún ásetti sér að halda þessu leyndu fyrir manni sínum fyrst um sinn, þar sem hann virtist hafa veruleg- an ímugust á þessum rússnesku listamönn- um. Gran hafði þegar gengið þegjandi og þungbrýnn út úr söngsalnum upp í íbúðar- herbergi sín. Honum fannst hann vera and- lega og Iíkamlega sjúkur.' Hugsanir hans lögðust á hann sem þungt farg, sem honum fannst hann nreð engu móti ætla að fá undir risið. Eins og skuggaleg vofa launraðist nú sú fullvissa fram úr lrugarfylgsnum hans, að hann væri svívirðilega á tálar dreginn, að þessi tauðaóstyrkleiki konu hans hefði aldr- ei annað verið en svik og prettir! Já, og allt senr hann hafði dreymt um: ást, tálleysi og tryggð, allt hafði þetta verið sjónhverfing, skrípaleikur og ekkert annað. Þegar áður höfðu vaknað hjá honunr ýmsar sárar efa- senrdir, sem hann hafði reynt að bæla niður. Nú var senr napur stornrur allt í einu lrefði svipt skýlunni frá augum hans, og þarna stóð hann nú, að honunr fannst, fátækur og yfirgefinn frammi fyrir hinum nriskun'nar- lausa veruleika. Öll franrtíð hans héðan í frá var þá byggð á lygi og svikunr, flærð og fláttskap. Nú sá hann þetta allt svo skýrt, svo skýrt. Allt einn samhangandi skrípaleikur, blekking frá því fyrsta er þau kynntust. — Kænsku- bragð, fláræði, undirferli, svik frá hennar lrálfu. Þessi draumur um framtíðarhamingju og sælu hafði þá aðeins varað þriggja nránaða tíma, og nú sá hann fram á svo dapurt og sorglegt líf. Eigi kom honunr þó til lrugar að skilja við lrana. Nei, lrún var nú einu sinni orðin konan hans og lronunr kom eigi annað til lrugar en lifa samvistum við lrana og reyna að bera lífið, byggja það upp á rústunr dáinna vona. En ef lrún kæmi nú til hans, félli á kné framnri fyrir lronum og bæði lrann auðmjúk fyrirgefningar, myndi þá ísinn bráðna og hann hrærast til með- aumkunar? Já, ef hún nú kænri áður en ís- skorpan yrði harðari! Hann lrrökk við — hverju myndi hann svara, ef hún kænri senr iðrandi syndari? En hann þurfti eigi við því að gera. Hún kom ekki, til þess brast hana kjark með öMu. Og þar sem hann hafði hálfgerða and- styggð á öllu því er henni var mest unun að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.