Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 2
 íslenzkar bækur, blöð og tímarit Erlendar bækur og tímarit Pappírsvörur - Ritföng - Teiknivörur Listmálaravörur Sjálfblekungar í úrvali Ath. Eina verzlunin d Akur- eyrij sem selur undrapennann Kostaboð til fasfra áskrifenda Tímaritið Bergmál liefir ákveðið að bjóða þeim væntanlegum kaupendum, sem að fenginni reynslu við lestur fyrsta heftis vilja gerast fastir ás'krifendur ritsins, alveg sérstök kostakjör. Þeir, sem borga fyrirfram næstu 12 hefti rits- ins og senda andvirðið, 60 krónur (5 kr. heftið) til afgreiðslu ritsins, Bókaút- gáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigárstíg 6A, pósthólf 726, fá ókeypis eina beztu bók, sem út kom á seinasta ári, og sem ein sér kostar nærri því nefnda uppliæð. Er það bókin Kabloona, hviti maðurinn, eftir franska greif- ann Gontran de Poncins, sem varð heimsfrægur fyrir þessa ágætu bók sína. Et hún ferðasaga greifans til nyrztu eskimóabyggða Ameríku og lýsir lifnað- arháttum og lífsviðhorfum hinna frumstæðu manna alveg sérstaklega vel. Höfundur fór þessa för skömmu fyrir seinni lieimsstyrjöldina. Flýði hann út á ísbreiðurnar frá maðksmoginni menningu og bjargaði með þeirri för trú sinni á lífið og gildi tilverunnar. Lýsir bókin þessum viðhorfum á meistara- legan hátt. Bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál og hefur hvarvetna átt hinum mestu vinsældum að fagna, enda fer saman í bókinni hrífandi frá- sögn, skemmtilegt og nýstárlegt efni. íslenzka þýðingin er eftir Loft Guð- mundsson, leikritaskáld. Kabloona er 280 bls. að stærð í stóru broti, prýdd fjölda ágætra mynda. Utanáskriftin er: TÍMARITIÐ BERGMÁL, Pósthólf 726, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.