Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 39

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 39
N. Kv. OLDUKAST 173 hvað var þá-annað fyrir hana að gera en skemmta sér eftir beztu föngum án hans samþykkis? Hver gat þar að auki sannað að hún hefði skrökvað upp öllu þessu úm taugaveiklun 'sína? Það er þó aldrei líklegt að ntenn leiti sér lækninga við sjúkdómum, sem menn eigi þjást af! Gran kom hvorki til morgun- né miðdeg- ismatar þeiinan dag. Það var sagt að hann hefði brugðið sér alla leið til Avants, og var sem fargi væri létt af Fanny, er hún fékk þau boð og lék hún \ ið hvern sinn fingur yfir borðurn og var hin kátasta. Einkurn gaf hún sig að ungum Þjóðverja og frámunalega gleiðgO'salegum, eins konar farandsala og kom tal þeirra sérstaklega niður á frakk- nesku leikhúsunum og þýzku drykkjusmug- unum. Öil var framkoma liennar svo óþvinguð við borðið, að jafnvel Pólverjinn í gamni dirfðist að spyrja hana, lrvað hún hefði til saka unnið við mann sinn, þar sem hann hefði svona fyrirvaralaust hlaupið frá henni svona langt í burtu? Kona Pólverjans hvíslaði að manni sínum hvað hún ímynd- aði sér að vera mundi ástæðan: uppþotið í söngsalnum. Hann kallaði eitthvað á rúss- nesku til píanóleikarans, er svaraði með því að yppta öxlum og bt'osa. Þetta kvöld átti að dansa í gistihöllinni og k\enþjóðin kom til miðdegisverðar í skraut- búningi sínum, sem hjá flestum þeirra var meira og minna velktur og illa útleikinn eftir svo margar svaðilfarir á umliðnum dans'samkomum. Frú Gran, þar á móti, var í spánnýjum, ijósrauðum silkikjól og bar Langt af öðrum konum í klæðalmrði, þeirra, er þarna voru saman komnar. Frá hinum öðru gistihúsum í Montreux og Glarens þyrptust fleiri og fleiri hinna yngri manna á dansleikinn og allir kepptust þeir lrver \ ið annan um að komast í kynni við „Norðurlanda'Stjörnuna". Þegar Gran kom heim, varð honum fljót- lega litið á konu sína, þar sem hún lá endi- löng uppi í legubekk og var næsta brosleit framan í ungan slána, hálfsköllóttan, spjátr- ung í hvítu vesti með blóm í hnappagatinu. Það fór hrollur um Gran, er hann sá hana gefa svona oflátung undir fótinnn og brosa við honum. I svona konu, með svona inn- ræti hafði hann orðið ástfanginn og lyft henni upp úr saurnum. Átti hann ekki skil- ið að verða fyrir svona sárum vonbrigðum og raun var á orðin? Þegar Fanny, er langt var liðið á nóttina, loksins kom inn í herbergi þeirra hjóna, sönglandi fjörugt danslag fyrir munni sér, stóð lampinn á barðinu og hafði eigi verið á honum slökkt. „Þú hefur gleymt að slökkva ljósið!“ kall- aði hún inn til manns síns. „Eg treysti því, að þú myndir gera það,“ s\;araði Gran hryggur. (Framhald). Glæsileg bók. Nýkomin er út bók, sem heitir FAXI, eftir dr. Brodda Jóhannesson. Er bók þessi að öllu hin glæsilegasta, prýdd 48 heilsíðu- nryndum eftir einn bezta teiknara landsins, Halldór Pétursson. Þetta er saga íslenzka hestsins frá því er hann nam hér land og enn lengra aftur til forfeðra hans, allt til Forn-Germana. I sambandi við sögu hests- ms er rakin saga þjóðtrúar og þjóðsiða, er liann snerta. Er bók þessi að öllu hin læsi- legasta og glæsilegasta og prýðilega útgefin, enda prentuð í Prentverki Odds Björnsson- ar á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.