Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 15
Nýjar kvöldvökur * Janúar—Marz 1957 L. ár, 1. hefti ❖ llusrleiðingfar og' frasag’iiir Ólafs Tr^jjvasonar að IfainraR>org*um Allar beztu minningar mínar frá bernsku «g æsku eru bundnar við ljóð —• ljóð og söng. Mikið var sungið heima í gamla daga. Foreldrar mínir og systkini unnu ljóðum og söng. Það var þeirra „fjörgjafar ljós.“ Mörg rökkurþrungin vetrarkvöld ómuðu af söng. Einkum ef söngvinn gest bar að garði. Á þann hátt seytluðu ljóðin inn í hugskot mitt. Rökkursögur urðu aldrei hugheimur rninn, heldur ljóðin, til þeirra hneigðist hugur minn snemma. Ljóðhneigð mín var einkum runnin frá brjóstum móður minnar. Hún var gáfuð kona, Ijóðelsk og listræn. Skáldin voru spámenn hennar og guðir. Og hugsjónaheimur hennar, jörð hennar og himinn, var ríki íslenzkrar tungu, ríki málsnilldar og Ijóðlistar. Þannig voru fyrstu glamparnir á götu minni gneistar frá stjörnum á íslenzkum ljóðhimni. Og ég get með nokkrum sanni sagt lílct og Þorsteinn: „Títt mér skáldin tár á vanga sungu, með Þgn og afli sinnar dýru tungu.“ Blómin voru mér mikill leyndardómur og fagur eins og yfirleitt þeirri æsku, sem alizt hefur upp við skrúðgarð íslenzkrar náttúru, inn til dala og út við sjó, og blessað ijóðlínur Jónasar með hverju nýju vori: „Vissi ég áður voruð þér, vallarstjörnur um breiða grund, fegurstu leiSarljósin mér. Lék ég aS ySur marga stund.“ En þau vöktu þó ekki þær hræringar í lijarta og sál sem „ljóðin á skáldanna tungu.“ Það voru ljóðin ein, sem leiddu mig Ólajur Tryggvason. út á þann vettvang mannlegrar lífsbaráttu, að brjóta heilann um sköp mannlegs lífs og reyna af alúð að greina upptök þeirra ör- lagaþráða, er liggja að rótum mannlegrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.