Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 31

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 31
N.Kv. ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON, RITHOFUNDUR 17 Vorínngön^udngur eítir Þorstein Þ. Þorste nsson I. Gakk þú beinn móti öllum með höfuðið hátt, i’ins og himininn œttir með dýrð sína og matt, þótt í úlfúðar gœtt, sé margt óshepi fœtt, sem þig elli sem mórar og skotturnar fyr, Það er erfðasynd gömul en allt af jafn ný, það er eilífa smámennskan, viðrandi hlý, þegar korn sprettur vel, en er kaldari en Hel ef að kornhlaðan brennur í geisandi hyr. II. Þótt vor jörð sé það átvagl og gapandi gin, er þig gleypi við lokin, þinn f jandmann og vm, hún er óalda barn, sem við elda og hjarn hefur eilífðir barizt — sem landið vort kœrt. — Hennar stefnu og örlögum enginn fœr breytt. Þú við arm hennar sofnar þá dögum er eytt. En vort samkomulag fram á síðasta dag gœti í sannleika hollari ávexti fært. III. Þó að konungsins veldi og keisarans makt, séu klofin og hásœti að grundvelli lagt, gnœfir kaupliöllin hátt upp í heiðloftið blátt, kenndra manndyggða og þess fagnaðar, er af ræktun þeirra leiðir í mannheimi. Mann- elska og kærleikur til alls, sem lifir, er hans fyrsta og síðasta orð. I krafti sinnar „nafn- Iausu“ trúar verður hann því nokkurs kon- ar kennimaður, þó eigi sé í kirkjuhús geng- ið eða í kór setið. Lífið allt og alheimurinn, sem er heimsstjórnin þessara daga á jörð. Iiún er umskapað lielmyrkur Hallgríms og Jóns, sem er hafið til dýrðar í sál livers þjóns. Hún er endurleyst gull. Hún er auðsœla full. Hún er upprisa Alammons hjá nýríkri hjörð. IV. Brátt rís sól yfir grundum og söngur í önd, speglast sumar í legi og dölum og strönd. Þá er vorsœla hlý, þá er veröldin ný, sem þig vekur og slítur öll böndin af þér. Það er framtíð, sem œskunnar heldur í hönd út í himin-víð, ónumin sólroðin lönd. Það er voraldan há upp við lieiðloftin blá, sem þig hrífur í leikinn og tekur með sér. V. Kom þú voröld þess máttar, sem mannkynið á, kom þú miskunn og réttlœti, bú okkur hjá, kom þú sólaröld hlý, kom þú siguröld ný, eins og syngjandi vorfossar yfir oss streym! Þá er heimsvistin lengur ei helja né böl, þá er horfin öll sárasta mannanna kvöl. Þá er guðsríki á jörð, er hin glaðvœra hjörð hefur grimmd send í útlegð en kœrleikann heim. að svo miklu eða litlu leyti sem mannleg skynvídd nær, er hans kirkja og ættarland. Hann hefur einhvern tíma lært að bera lotningu fyrir lífinu í rúmri og beztu merk- ingu þess orðs. Ef til vill hefur sú guðborna „nafnlausa trú“ fyrst náð að dafna, þegar hann ungur sveinn sat í kjöltu fóstru sinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.