Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 36

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 36
22 N. Kv. KRISTJÁN JÓNSSON: Viðureign varðskipsins Ægis og brezka togarans York City í íslenzkri landhelgi Þann 19. marz 1952 ákvað íslenzka rík- isstjómin með reglugerð, að landhelgi ís- lands skyldi vera 4 sjómílur á haf út frá yztu annesjum. Reglugerðin skyldi ganga í gildi 15. maí sama ár. Sennilega heíur engin íslenzk ríkis- stjórn tekið neina þá ákvörðun, sem átt hefur jafn eindregnu fylgi að fagna hjá þjóðinni sem þessi. Hvaðanæfa bárust rík- isstjórninni þakkarávörp frá útvegsmönn- um og sjómönnum, og vart var sá fundur haldinn, að ekki væru ríkisstjórninni þakk- aðar gerðir hennar í landhelgismálinu. Á miðnætti þann 14. maí þokuðust er- lendu veiðiskipin út fyrir 4 mílna línuna, en Suðurnesjamenn og fleiri drógu fána að hún að morgni þess 15. maí. Engum bauð þá grunur um, hve örlagaríkar afleiðingar þessi djarflega ákvörðun átti eftir að hafa. Þann 18. júní voru íslenzku ríkisstjórninni afhent mótmæli brezku stjórnarinnar gegn hinni nýju landhelgislínu. Brezka stjórnin leit svo á, að engin þjóð hefði að alþjóðarétti heimild til á eindæmi að færa út landhelgi sína út fyrir 3ja mílna svæði, og bæri því að skoða 3ja mílna tak- mörkin sem alþjóðlegt takmark landhelg- innar og þar fyrir utan opið haf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.