Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Blaðsíða 25
N.Kv. KVÆÐI EFTIK HJÖRT GÍSLASON Hljóðnar söngur. Hljóma stríða heyra ei lengur eyru mín. Seint úr liug mér samt mun líða Söngva-Borga, minning \nn. Vörpum, Roði, draum og drunga, dokum ei við Blönduvað, strauminn illa og œgiþunga. — Enn er Ijós á Holtastað. MINNING. Manstu vorsins vœngjaslátt vonir liugans eggja? Þá var sól og sunnanátt í sálum okkar beggja. Þá var hlegið, hjalað, kysst, lieitin þurfti ei skrija. Þá var úti og inni gist, alstaðar gott að lifa. Ógnun vona enginn sá í einu stjörnuhrapi. Aftans gróði gerði þá gull úr dagsins tapi. Meðan geymast geislar frá gleði œskustunda, granda enginn máttur má minning okkar funda. UÓÐ. Lifir þú fyrir landið þitt, lifir þú sólskinsár. Þinn heimur er hlýr og bjartur. himininn fagurblár. Þá húmar að hinzta kveldi, hjartað er laust við beyg. Sáttur getur þú sofnað, sál þín er liimin-fleyg. RARN. Eg sé það í barnsins brosi, að bróðir þess kominn er, sem fagnaðarboðskapinn fagra flytur í augum sér. Það birtist í þessu brosi, að barnið hans trúnað vann, sem gefur lífinu lífið, Ijósið og kœrleikann. Hreinleikinn bak við brosið boðar mér sannan Krist, og skammdegið frá mér flytur, svo fái ég vorið gist. Ég krýp fyrir brosandi barni, og barnið að jöjnu met, hvort það er íslenzkt — eða austan frá Nazaret. HULDA. Hver sem hlutur minn verður, og hvar sem landi ég nœ, dvelur hugur minn lijá þér, Hulda í Óskabœ. lllt til mín aðrir lögðu, — öldin var hirtingagjörn. — Mér varst þú meira en systir, munaðarleysingjans vörn. Engan ég áður þekkti, sem áleit mig jafningja sinn. Þess vegna ert þú um eilífð eini vinurinn minn. / vonanna spil ég spái og spyr, meðan lífs ég geng: Gleymdi tíu ára telpa tólf vetra gömlum dreng?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.