Templar - 20.08.1923, Page 15

Templar - 20.08.1923, Page 15
-Fylgirit Templars 1923 13 Bannlagamálið var sett á dagskrá kirkju- deildanna. Pólitískur flokkadráttur komst aldr- ei inn í þennan félagsskaþ, vegna þess, að því var slegið föstu, að hver safnaðarfélagi skyldi algera sjálfráður um það, hverjum pólitiskum flokki hann fylgdi, en hins vegar var fult samkomulag um það, að í öllntn pólitískum flokkura skyldi vinna að vínsölubanni. Þetta leiddi til þess, að bannmálið komsl mjög ofarlega á dagskrá allra flokkanna, og varð alt af örðugra að ná kosningu fyrir þá, er eigi voru bannmenn. Stjórn Anti-Saloon League sá alstaðar svo um, að ákveðnir bannmenn voru i kjöri í öllum flokkum. — Af frambjóðendunum var ekki að eins heimt- að að þeir munnlega lýstu afstöðu sinni gagnvart banninu, heldur urðu þeir líka að gera það skriflega, með rétti til birtingar. Á mjög eintaldan hátt var þessu kirkjulega bannstarfl fyrir komið: Kirkjufélögin kusu leiðtoga eða fulltrúa í hverju fylki, og þessi sameiginlega fulltrúanefnd réði svo starfsmenn, aðallega áhugasama presta, sem höfðu það hlutverk að vekj a söfnuðina á hinum ýmsu

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.