Templar - 20.08.1923, Side 37

Templar - 20.08.1923, Side 37
Fylgirit Templars 1923 * iii. Ameríka og önnur lond. Mnn íifengisbann tomast á um allan heim? Svo er sagt, að Abraham Lincoln, hin'n göf- ugi maður, sem gaf lif sitt sem fórn til frelsis þrælunum, hafi sagt við eitt tækifæri: »Guð gefi að sá tími komi, að hvorki finn- ist þræll né [drykkjumaður í þessu landi«. Þrælahaldið er afnumið í U. S. A. Og algert bann gegn tilbúningi og sölu á- fengra drykkja er nú í grundvallarlögum hins mikla lýðveldis. Ameríka hefir lagt drög til þess hins mikla tíma þá er ekki mun finn- ast [einn drykkjumaður innan endimarka landsins. Og nú biðja margir, sem unnið hafa að þessum miklu ifrelsis-málum Ameriku, um: að sigurinn í baráttunni móti áfengisbölinu mætti ná til allra landa.

x

Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.