Templar - 20.08.1923, Qupperneq 43

Templar - 20.08.1923, Qupperneq 43
Fylgirit Tcmplars 1923 41 fyrir hendur að vinna að algerðum bannlög- um, og það, sem sérstaklega hefir gefið þeim sigurvon þar í landi, er hin almenna hlut- taka í bannlagabaráttunni af hendi kirkju- deildanna. Síðan 16. mars 1920 eru hinir frí- kirkjulegu trúarflokkar sameinaðir i sambandi, sem myndað hefir verið eftir dæmi kristinna manna í Bandaríkjunum, og þetta hefir þeg- ar reynst Svium vel. A hinum almennafundi sænsku þjóðkirkjunnar, sem haldinn var í Stokkhólmi 21.—25. mars 1920, undir forustu erkibiskups Natans Söderbloms, var samþykt, að þjóðkirkjan yrði með í þessum samtökun og 4 prestar þjóðkirkjunnar voru þá kosnir til þess að sitja í landsstjórn hinna kristnu bannvina í Sviaríki. Svo vel á veg er þetta starf nú komið, að allir frikirkjulegir prestar og söfnuðir eru með, og mikið verk er líka unnið af þjóðkirkjuprestum. A síðasta ári gerðu um 400 þjóðkirkjuprestar alþjóð kunn- ugt, að þeir væru banninu fylgjandi. Og við atkvæðagreiðslu 27. ágúst 1932 var komið mjög nærri því, að pieiri hluti fengist með banninu. Sigur telja bannmenn sér vísan á næstu árum. Finnland er vafalaust það land, þar sem

x

Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.